Dagur á leið til Kaupmannahafnar Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2015 13:09 Dagur verður viðstaddur minningarathöfn vegna atburðanna í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir/Stefán Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verður viðstaddur minningarathöfn í kvöld vegna voðaverðanna sem framin voru í Kaupmannahöfn um helgina. Dagur sendi Frank Jensen borgarstjóra Kaupmannahafnar samúðarkveðju vegna voðaverkanna. Samúðarkveðjan frá Reykjavíkurborg hljómar svo.„Borgarstjóri Frank Jensen. Kæri Frank. Fyrir hönd allra íbúa Reykjavíkur vil ég votta þér innilega samúð vegna voðaverkanna í Kaupmannahöfn 14. febrúar síðastliðinn. Við verðum að standa saman um opið og frjálst lýðræðisskipulag – og gegn því tilgangslausa ofbeldi sem birtist okkur á laugardaginn var. Hugur okkar er hjá íbúum okkar gömlu vinaborgar, fórnarlömbum árásarinnar, ættingjum þeirra og vinum. Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri Reykjavíkur.“Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Dagur hafi flogið til Kaupmannahafnar nú síðdegis til að vera viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb árásanna. „Minningarathöfnin hefst klukkan átta í kvöld á Gunnar Nu Hansen torgi á Austurbrú. Allar opinberar stofnanir í Danmörku flagga í hálfa stöng í dag og búist er við miklum mannfjölda á athöfnina. Forsætisráðherra Danmerkur og aðrir ráðherrar Danmerkur verða viðstaddir athöfnina.“ Samúðarkveðja Dags B. Eggertssonar á dönsku:Borgmester Frank Jensen Kære Frank, På vegne af alle Reykjaviks indbyggere vil jeg udtrykke min dybeste medfølelse i forbindelse med attentaterne i København den 14. februar. Vi må stå sammen om et åbent og frit demokratisk system - og imod formålsløs vold således som vi så den sidste lørdag. Vore tanker er hos indbyggerne i vores gamle venskabsby København, hos attentaternes ofre, deres slægtninge og venner. Dagur B. Eggertson, borgmester i Reykjavik Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Aðrir borgarfulltrúar Framsóknar höfðu enga hugmynd Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verður viðstaddur minningarathöfn í kvöld vegna voðaverðanna sem framin voru í Kaupmannahöfn um helgina. Dagur sendi Frank Jensen borgarstjóra Kaupmannahafnar samúðarkveðju vegna voðaverkanna. Samúðarkveðjan frá Reykjavíkurborg hljómar svo.„Borgarstjóri Frank Jensen. Kæri Frank. Fyrir hönd allra íbúa Reykjavíkur vil ég votta þér innilega samúð vegna voðaverkanna í Kaupmannahöfn 14. febrúar síðastliðinn. Við verðum að standa saman um opið og frjálst lýðræðisskipulag – og gegn því tilgangslausa ofbeldi sem birtist okkur á laugardaginn var. Hugur okkar er hjá íbúum okkar gömlu vinaborgar, fórnarlömbum árásarinnar, ættingjum þeirra og vinum. Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri Reykjavíkur.“Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Dagur hafi flogið til Kaupmannahafnar nú síðdegis til að vera viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb árásanna. „Minningarathöfnin hefst klukkan átta í kvöld á Gunnar Nu Hansen torgi á Austurbrú. Allar opinberar stofnanir í Danmörku flagga í hálfa stöng í dag og búist er við miklum mannfjölda á athöfnina. Forsætisráðherra Danmerkur og aðrir ráðherrar Danmerkur verða viðstaddir athöfnina.“ Samúðarkveðja Dags B. Eggertssonar á dönsku:Borgmester Frank Jensen Kære Frank, På vegne af alle Reykjaviks indbyggere vil jeg udtrykke min dybeste medfølelse i forbindelse med attentaterne i København den 14. februar. Vi må stå sammen om et åbent og frit demokratisk system - og imod formålsløs vold således som vi så den sidste lørdag. Vore tanker er hos indbyggerne i vores gamle venskabsby København, hos attentaternes ofre, deres slægtninge og venner. Dagur B. Eggertson, borgmester i Reykjavik
Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Aðrir borgarfulltrúar Framsóknar höfðu enga hugmynd Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Sjá meira