Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. febrúar 2015 13:48 Vísir/Eva Björk Václav Horáček og Jiří Novotný frá Tékklandi munu dæma úrslitaleik Katars og Frakklands á HM í handbolta nú síðdegis. Mikið hefur verið rætt um dómgæsluna á heimsmeistarakeppninni, ekki síst á leikjum heimamanna sem komu öllum á óvart með því að fara alla leið í úrslitaleikinn.Sjá einnig: Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Tékkneska parið dæmdi leik Katars og Hvíta-Rússlands í riðlakeppninni en Katar vann þann leik með fjögurra marka mun, 26-22. Danmörk keppir ekki í úrslitum HM eða EM í fyrsta sinn síðan 2010 og voru dönsku dómurunum Martin Gjeding og Mads Hansen því heimilt að dæma úrslitaleikinn nú. Þeir voru hins vegar settir á bronsleik Spánar og Póllands. Mikil reiði braust út meðal leikmanna Póllands eftir tapleikinn gegn Katar í undanúrslitum keppninnar sem sökuðu dómara leiksins um mútuþægni. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 Katar er prúðasta liðið á HM Ekkert lið fengi færri brottvísanir á HM í handbolta. 31. janúar 2015 08:30 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Mortensen um Katar: Þjóðerni á ekki að vera falt fyrir peninga Danski hornamaðurinn Casper Mortensen heldur með Frakklandi í úrslitaleiknum gegn Katar á morgun. 31. janúar 2015 21:45 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Václav Horáček og Jiří Novotný frá Tékklandi munu dæma úrslitaleik Katars og Frakklands á HM í handbolta nú síðdegis. Mikið hefur verið rætt um dómgæsluna á heimsmeistarakeppninni, ekki síst á leikjum heimamanna sem komu öllum á óvart með því að fara alla leið í úrslitaleikinn.Sjá einnig: Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Tékkneska parið dæmdi leik Katars og Hvíta-Rússlands í riðlakeppninni en Katar vann þann leik með fjögurra marka mun, 26-22. Danmörk keppir ekki í úrslitum HM eða EM í fyrsta sinn síðan 2010 og voru dönsku dómurunum Martin Gjeding og Mads Hansen því heimilt að dæma úrslitaleikinn nú. Þeir voru hins vegar settir á bronsleik Spánar og Póllands. Mikil reiði braust út meðal leikmanna Póllands eftir tapleikinn gegn Katar í undanúrslitum keppninnar sem sökuðu dómara leiksins um mútuþægni.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 Katar er prúðasta liðið á HM Ekkert lið fengi færri brottvísanir á HM í handbolta. 31. janúar 2015 08:30 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Mortensen um Katar: Þjóðerni á ekki að vera falt fyrir peninga Danski hornamaðurinn Casper Mortensen heldur með Frakklandi í úrslitaleiknum gegn Katar á morgun. 31. janúar 2015 21:45 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33
Katar er prúðasta liðið á HM Ekkert lið fengi færri brottvísanir á HM í handbolta. 31. janúar 2015 08:30
Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35
Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00
Mortensen um Katar: Þjóðerni á ekki að vera falt fyrir peninga Danski hornamaðurinn Casper Mortensen heldur með Frakklandi í úrslitaleiknum gegn Katar á morgun. 31. janúar 2015 21:45
Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00