Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. Áhorf á Super Bowl er gífurlega mikið og því er mikið lagt í þær auglýsingar sem sýndar eru. Í mörgum hverjum leika kvikmyndastjörnur og er oft á tíðum um mjög fyndnar auglýsingar að ræða.
Pierce Brosnan finnur sitt fullkomna hlutverk í KIA Sorento og Katie Curic og Bryant Gumble átta sig ekki á nýjum BMW.
Þá er sumum auglýsingum ætlað að róta í tilfinningum áhorfenda.
Hér að neðan má sjá bílaauglýsingar frá Super Bowl.
KIA Sorento – Pierce Brosnan
BMW I3 - Bryant Gumbel and Katie Couric
Chrysler - Dodge Hundrað ára
Chrysler – Jeep Renegade
Lexus – RC
Lexus – Make some noise
Mercedes-Benz – Fable
Nizzan – With Dad
Toyota – How Great I AM
Toyota – My Bold Dad
FIAT - The FIAT Blue Pill