Stjórnendur ÍTR funduðu með starfsmönnum Hins hússins í morgun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. febrúar 2015 12:24 Enginn tók á móti stúlkunni og ekki uppgötvaðist að hún væri týnd fyrr en hún átti að vera komin heim. Vísir/GVA ÍTR og Hitt húsið funduðu í morgun um mál átján ára þroskaskertrar stúlku sem týndist í gær eftir að hún skilaði sér ekki í Hitt húsið í miðbæ Reykjavíkur eftir að henni hafði verið ekið þangað ásamt sjö öðrum með ferðaþjónutu fatlaðra. Framkvæmdastjóri verktakans sem sinnti akstrinum gagnrýndi Hitt húsið í samtali við Vísi í gærkvöldi og sagðist vona að verkferlar þar yrðu líka teknir til endurskoðunar. Enginn starfsmaður frá Hinu húsinu tók á móti stúlkunni. „Ég er kannski með tvo eða þrjá hjólastóla þegar ég fer með farþega þarna niður í Hitt hús og með fullan bíl af krökkum. Svo er ég einn að reyna kannski að klöngrast liðinu niður, kannski átta einstaklingum. Það gefur auga leið að það verða báðir aðilar að spila með og mér finnst Hitt húsið komast mjög léttvægt frá þessu,“ sagði Sigtryggur Magnússon, framkvæmdastjóri All Iceland Tours, fyrirtækisins sem sá um aksturinn í gær. Ekki uppgötvaðist um að stúlkan væri týnd fyrr en hún skilaði sér ekki heim um klukkan fjögur í gær. Engar athugasemdir voru gerðar við að stúlkan væri ekki stödd í Hinu húsinu og, samkvæmt heimildum Vísis, héldu starfsmenn að stúlkan ætlaði ekki að mæta í gær. Ferðaþjónusta fatlaðra Tengdar fréttir Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 „Hún var voða glöð að komast heim“ Foreldrarnir ánægðir að neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra hafi verið skipuð. 5. febrúar 2015 10:43 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
ÍTR og Hitt húsið funduðu í morgun um mál átján ára þroskaskertrar stúlku sem týndist í gær eftir að hún skilaði sér ekki í Hitt húsið í miðbæ Reykjavíkur eftir að henni hafði verið ekið þangað ásamt sjö öðrum með ferðaþjónutu fatlaðra. Framkvæmdastjóri verktakans sem sinnti akstrinum gagnrýndi Hitt húsið í samtali við Vísi í gærkvöldi og sagðist vona að verkferlar þar yrðu líka teknir til endurskoðunar. Enginn starfsmaður frá Hinu húsinu tók á móti stúlkunni. „Ég er kannski með tvo eða þrjá hjólastóla þegar ég fer með farþega þarna niður í Hitt hús og með fullan bíl af krökkum. Svo er ég einn að reyna kannski að klöngrast liðinu niður, kannski átta einstaklingum. Það gefur auga leið að það verða báðir aðilar að spila með og mér finnst Hitt húsið komast mjög léttvægt frá þessu,“ sagði Sigtryggur Magnússon, framkvæmdastjóri All Iceland Tours, fyrirtækisins sem sá um aksturinn í gær. Ekki uppgötvaðist um að stúlkan væri týnd fyrr en hún skilaði sér ekki heim um klukkan fjögur í gær. Engar athugasemdir voru gerðar við að stúlkan væri ekki stödd í Hinu húsinu og, samkvæmt heimildum Vísis, héldu starfsmenn að stúlkan ætlaði ekki að mæta í gær.
Ferðaþjónusta fatlaðra Tengdar fréttir Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 „Hún var voða glöð að komast heim“ Foreldrarnir ánægðir að neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra hafi verið skipuð. 5. febrúar 2015 10:43 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00
„Hún var voða glöð að komast heim“ Foreldrarnir ánægðir að neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra hafi verið skipuð. 5. febrúar 2015 10:43
Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20