Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag.
Hrafnhild var tveimur hundraðshlutum frá því að slá metið um síðustu helgi en bætti um betur í dag þegar hún hljóp á 7,50 sekúndum.
Geirlaug B Geirlaugsdóttir átti fyrra metið sem var 7,54 en ásamt því að slá metið náði Hrafnhild lágmarkinu fyrir Evrópumeistaramótið innanhús en lágmarkið var 7,55 sekúndur.
Hrafnhild er í mikilli framför því hennar besti tími fyrir keppnistímabilið var 7,62 sekúndur.
Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið





Svona var blaðamannafundur Snorra
Handbolti

Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti



Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá
Enski boltinn
