Google hagnaðist um 587 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 10:50 Vísir/AP Tæknirisinn Google skilaði í gær ársfjórðungsuppgjöri fyrir síðasta fjórðung 2014. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu var 4,4 milljarðar tala, eða um 587 milljarðar króna, en það er aukning um tæp 30 prósent frá fyrra ári. Þrátt fyrir þennan hagnað var árangurinn undir væntingum greiningaraðila. Þetta er fimmti ársfjórðungurinn í röð sem að Google stendur sig undir væntingum. Tekjur fyrirtækisins árið 2014 voru 66 milljarðar dala, eða tæplega níu þúsund milljarðar króna, samkvæmt ársfjórðungsuppgjörinu. Framkvæmdastjóri Google, Patrick Pichette, segir það góðan árangur, en árstekjur fyrirtækisins jukust um 19 prósent á milli ára. Á vef Business Insider segir að skömmu eftir tilkynninguna hafi gengi hlutabréfa Google lækkað um þrjú prósent, en í lok gærdagsins hafði það hækkað um tvö prósent. Þeir segja stöðu Google vera stöðuga, en leiðinlega. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Google skilaði í gær ársfjórðungsuppgjöri fyrir síðasta fjórðung 2014. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu var 4,4 milljarðar tala, eða um 587 milljarðar króna, en það er aukning um tæp 30 prósent frá fyrra ári. Þrátt fyrir þennan hagnað var árangurinn undir væntingum greiningaraðila. Þetta er fimmti ársfjórðungurinn í röð sem að Google stendur sig undir væntingum. Tekjur fyrirtækisins árið 2014 voru 66 milljarðar dala, eða tæplega níu þúsund milljarðar króna, samkvæmt ársfjórðungsuppgjörinu. Framkvæmdastjóri Google, Patrick Pichette, segir það góðan árangur, en árstekjur fyrirtækisins jukust um 19 prósent á milli ára. Á vef Business Insider segir að skömmu eftir tilkynninguna hafi gengi hlutabréfa Google lækkað um þrjú prósent, en í lok gærdagsins hafði það hækkað um tvö prósent. Þeir segja stöðu Google vera stöðuga, en leiðinlega.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira