Narcisse kominn á skýrslu hjá Frökkum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 20. janúar 2015 14:51 Vísir/Getty Stórskyttan Daniel Narcisse verður á skýrslu þegar Frakkland mætir Íslandi á HM í handbolta en hann missti af fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu vegna meiðsla. Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnti aðeins fimmtán manna leikmannahóp í upphafi móts en hefur nú bætt Narcisse við listann. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en í leiknum sjálfum hvort hann spili en Narcisse missti af öllum undirbúningi Frakka fyrir mótið og ekkert spilað síðan í byrjun desember. Narcisse er einn reyndasti leikmaður Frakka með 814 mörk í 264 landsleikjum. Hann er 35 ára og er samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris St. Germain. Þar áður lék hann með Kiel í fjögur ár. Vinstri skyttan Mathieu Grebille hefur heldur ekkert spilað með Frökkum á mótinu til þessa vegna meiðsla en Onesta sagði á blaðamannafundi í gær að hann væri vongóður um þáttöku beggja leikmanan fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00 Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Stórskyttan Daniel Narcisse verður á skýrslu þegar Frakkland mætir Íslandi á HM í handbolta en hann missti af fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu vegna meiðsla. Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnti aðeins fimmtán manna leikmannahóp í upphafi móts en hefur nú bætt Narcisse við listann. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en í leiknum sjálfum hvort hann spili en Narcisse missti af öllum undirbúningi Frakka fyrir mótið og ekkert spilað síðan í byrjun desember. Narcisse er einn reyndasti leikmaður Frakka með 814 mörk í 264 landsleikjum. Hann er 35 ára og er samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris St. Germain. Þar áður lék hann með Kiel í fjögur ár. Vinstri skyttan Mathieu Grebille hefur heldur ekkert spilað með Frökkum á mótinu til þessa vegna meiðsla en Onesta sagði á blaðamannafundi í gær að hann væri vongóður um þáttöku beggja leikmanan fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00 Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00
Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00
Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15
Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00
Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni