Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2015 20:01 Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, var ánægður með stigið sem liðið náði í gegn Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakklands í dag. „Þegar við horfum á leikinn þá erum við sáttir þó við tökum bara einn punkt. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið og æðislegt að sjá íslensku geðveikina komna aftur,“ sagði Björgvin við Vísis eftir leikinn. „Þetta voru andstæðingarnir sem við þurftum til að komast í gang því þetta er lið sem við þekkjum vel. Þeir eru með sextán leikmenn í heimsklassa og því er gaman að geta haldið í við þá. Sérstaklega eftir það sem hefur á gengið í síðustu tveimur leikjum.“ Björgvin segir auðveldara fyrir liðið að mæta svona sterkum liðum. „Þetta er bara þessi íslenska geðveiki. Þegar hún er til staðar þá getum við mætt öllum liðum. Þegar við spilum við 16 af bestu leikmönnum heims þá höldum við í við þá en þegar við spilum við lakari lið þá dettur tempóið niður,“ sagði Björgvin. „Við þurfum að reyna að spila okkar leik. Á móti leik eins og Frakklandi þarf að halda einbeitingu en undirbúningurinn var geggjaður. Það var gaman að sjá að við getum þetta, sérstaklega þegar við erum að fara inn í jafn mikilvæga leiki og raun ber vitni.“ Hann segir engan skort á sjálfstrausti í liðinu. „Nei, alls ekki. Ég er með þessum gæjum allan daginn og veit hvað býr í okkur. Það sem fer síðast hjá okkur er sjálfstraustið hjá þessum gaurum og geðveikin og baráttan.“ Næst er það Tékkland: „Það er stórleikurinn í þessu. Við þurfum að vinna hann til að fara áfram. Þessi punktur í dag skilar engu ef við ætlum að tapa fyrir Tékkum. Við þurfum að komast niður eins hratt og við getum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, var ánægður með stigið sem liðið náði í gegn Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakklands í dag. „Þegar við horfum á leikinn þá erum við sáttir þó við tökum bara einn punkt. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið og æðislegt að sjá íslensku geðveikina komna aftur,“ sagði Björgvin við Vísis eftir leikinn. „Þetta voru andstæðingarnir sem við þurftum til að komast í gang því þetta er lið sem við þekkjum vel. Þeir eru með sextán leikmenn í heimsklassa og því er gaman að geta haldið í við þá. Sérstaklega eftir það sem hefur á gengið í síðustu tveimur leikjum.“ Björgvin segir auðveldara fyrir liðið að mæta svona sterkum liðum. „Þetta er bara þessi íslenska geðveiki. Þegar hún er til staðar þá getum við mætt öllum liðum. Þegar við spilum við 16 af bestu leikmönnum heims þá höldum við í við þá en þegar við spilum við lakari lið þá dettur tempóið niður,“ sagði Björgvin. „Við þurfum að reyna að spila okkar leik. Á móti leik eins og Frakklandi þarf að halda einbeitingu en undirbúningurinn var geggjaður. Það var gaman að sjá að við getum þetta, sérstaklega þegar við erum að fara inn í jafn mikilvæga leiki og raun ber vitni.“ Hann segir engan skort á sjálfstrausti í liðinu. „Nei, alls ekki. Ég er með þessum gæjum allan daginn og veit hvað býr í okkur. Það sem fer síðast hjá okkur er sjálfstraustið hjá þessum gaurum og geðveikin og baráttan.“ Næst er það Tékkland: „Það er stórleikurinn í þessu. Við þurfum að vinna hann til að fara áfram. Þessi punktur í dag skilar engu ef við ætlum að tapa fyrir Tékkum. Við þurfum að komast niður eins hratt og við getum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55