Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2015 18:37 Haider al-Abadi og John Kerry í London í dag. Vísir/AFP Loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra hafa stöðvað framgang vígamanna ISIS samkvæmt John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Í sumum tilfellum hefur orðið viðsnúningur á stöðu samtakanna. John Kerry sagði blaðamönnum í dag að um helmingur leiðtoga ISIS hafi verið felldir frá því að loftárásir hófust í ágúst. Fulltrúar þeirra 21 ríkis sem koma að baráttunni gegn Íslamska ríkinu komu saman í London í dag, en utanríkisráðherra Bretlands segir bandalagið staðráðið í að brjóta ISIS á bak aftur. Í bandalaginu eru Bandaríkin, Bretland, Írak, Ástralía, Belgía, Kanada, Danmörk, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Holland, Noregur og Spánn. Þar að auki koma Barein, Egyptaland, Jórdanía, Kúvæt, Katar, Sádi Arabía, Tyrkland og Sameinuðu arabísku furstaveldin að bandalaginu. Á vef BBC segir að forsætisráðherra Írak, Haider al-Abadi hafi varað við því að verðlækkun olíu hefði dregið úr getu Íraka til að berjast gegn ISIS. Hann þakkaði hinum í bandalaginu fyrir þá þjálfun sem íraski herinn hlýtur, en sagði þá þurfa meiri hjálp varðandi vopn. Sjá einnig: Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning. Eftir fundinn sagði John Kerry að nærri því tvö þúsund loftárásir hefðu verið gerðar og að hermenn hefðu endurheimt um 700 ferkílómetra frá ISIS. BBC segir að í ágúst hafi verið talið að samtökin stjórnuðu um 91 þúsund ferkílómetrum í Sýrlandi og Írak. Kerry sagði að meira en sex þúsund vígamenn hafi verið felldir í loftárásunum og að hundruð skriðdrekar og brynvarðir bílar hafi verið eyðilagðir. Þar að auki hafa árásir verið gerðar og olíuvinnslustöðvar ISIS og önnur mikilvæg skotmörk. Mið-Austurlönd Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra hafa stöðvað framgang vígamanna ISIS samkvæmt John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Í sumum tilfellum hefur orðið viðsnúningur á stöðu samtakanna. John Kerry sagði blaðamönnum í dag að um helmingur leiðtoga ISIS hafi verið felldir frá því að loftárásir hófust í ágúst. Fulltrúar þeirra 21 ríkis sem koma að baráttunni gegn Íslamska ríkinu komu saman í London í dag, en utanríkisráðherra Bretlands segir bandalagið staðráðið í að brjóta ISIS á bak aftur. Í bandalaginu eru Bandaríkin, Bretland, Írak, Ástralía, Belgía, Kanada, Danmörk, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Holland, Noregur og Spánn. Þar að auki koma Barein, Egyptaland, Jórdanía, Kúvæt, Katar, Sádi Arabía, Tyrkland og Sameinuðu arabísku furstaveldin að bandalaginu. Á vef BBC segir að forsætisráðherra Írak, Haider al-Abadi hafi varað við því að verðlækkun olíu hefði dregið úr getu Íraka til að berjast gegn ISIS. Hann þakkaði hinum í bandalaginu fyrir þá þjálfun sem íraski herinn hlýtur, en sagði þá þurfa meiri hjálp varðandi vopn. Sjá einnig: Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning. Eftir fundinn sagði John Kerry að nærri því tvö þúsund loftárásir hefðu verið gerðar og að hermenn hefðu endurheimt um 700 ferkílómetra frá ISIS. BBC segir að í ágúst hafi verið talið að samtökin stjórnuðu um 91 þúsund ferkílómetrum í Sýrlandi og Írak. Kerry sagði að meira en sex þúsund vígamenn hafi verið felldir í loftárásunum og að hundruð skriðdrekar og brynvarðir bílar hafi verið eyðilagðir. Þar að auki hafa árásir verið gerðar og olíuvinnslustöðvar ISIS og önnur mikilvæg skotmörk.
Mið-Austurlönd Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira