Sverre: Búum okkur ekki til afsakanir fyrirfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2015 22:30 Vísir/Eva Björk „Við erum særðir. Það er ekki nokkur spurning og við erum ekki að reyna að fela að það sem við buðum upp á í gær var okkur ekki sæmandi,“ sagði Sverre en viðtalið má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. „Maður reynir að hugsa um það sem fór úrskeðis en það er ekki mikið um svör. Við verðum að kryfja þennan leik aðeins í dag og átta okkur á því hvernig við komum inn í leikinn.“ Ísland mætir Egyptalandi á morgun en strákarnir þurfa að vinna þann leik til að komast áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Sverre segist líta á þann leik eins og leik í útsláttarkeppninni. „Nú förum við bara aðeins fyrr í bikarkeppnina en við ætluðum okkur. Egyptaland er flottur og verðugur andstæðingur en við verðum einfaldlega að koma með réttu svörin.“ Sverre segir að það hafi ekkert í leik Tékklands komið liðinu á óvart. „Við vorum bara svo óöruggir í öllum stöðum og á öllum sviðum handboltans. Það vatt upp á sig og þessi fyrri hálfleikur var hreinasta hörmung.“ „Í raun á að vera sama hvaða liði við mætum næst eftir svona útreið. Ef við ætlum að sýna einhver svör og vonandi okkar rétta andlit þá á það ekki skipta máli hvaða liði við mætum.“ Aron Pálmarsson verður ekki með á morgun en Sverre segir að það verði bara að takast á við það. „Við getum ekki farið á völlinn með tilbúna afsökun. Þá verður þetta bara erfiðara og það gengur bara ekki. Við erum með flotta leikmenn eins og Gunnar Stein Jónsson sem kemur væntanlega inn í staðinn fyrir Aron. Við hinir þurfum allir að standa þétt saman og sýna flotta liðsheild.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
„Við erum særðir. Það er ekki nokkur spurning og við erum ekki að reyna að fela að það sem við buðum upp á í gær var okkur ekki sæmandi,“ sagði Sverre en viðtalið má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. „Maður reynir að hugsa um það sem fór úrskeðis en það er ekki mikið um svör. Við verðum að kryfja þennan leik aðeins í dag og átta okkur á því hvernig við komum inn í leikinn.“ Ísland mætir Egyptalandi á morgun en strákarnir þurfa að vinna þann leik til að komast áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Sverre segist líta á þann leik eins og leik í útsláttarkeppninni. „Nú förum við bara aðeins fyrr í bikarkeppnina en við ætluðum okkur. Egyptaland er flottur og verðugur andstæðingur en við verðum einfaldlega að koma með réttu svörin.“ Sverre segir að það hafi ekkert í leik Tékklands komið liðinu á óvart. „Við vorum bara svo óöruggir í öllum stöðum og á öllum sviðum handboltans. Það vatt upp á sig og þessi fyrri hálfleikur var hreinasta hörmung.“ „Í raun á að vera sama hvaða liði við mætum næst eftir svona útreið. Ef við ætlum að sýna einhver svör og vonandi okkar rétta andlit þá á það ekki skipta máli hvaða liði við mætum.“ Aron Pálmarsson verður ekki með á morgun en Sverre segir að það verði bara að takast á við það. „Við getum ekki farið á völlinn með tilbúna afsökun. Þá verður þetta bara erfiðara og það gengur bara ekki. Við erum með flotta leikmenn eins og Gunnar Stein Jónsson sem kemur væntanlega inn í staðinn fyrir Aron. Við hinir þurfum allir að standa þétt saman og sýna flotta liðsheild.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30
Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30
Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42
Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00