Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt Arnar Björnsson í Doha skrifar 23. janúar 2015 18:00 Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. Hann hefur trú á því að Íslendingar vinni Egypta. Ætlar Dagur að vinna riðlinn? „Já, það er planið núna. Við ættum að klára Sádana og því ákváðum við að taka okkur frí í dag og fara í Jeppasafarí ferð í eyðimörkina og borðum þar í kvöld. Tökum þetta frá og með morgundeginum og klárum Sádana." Þú hefur engar áhyggjur af þeim leik? „Nei, ég hef ekki miklar áhyggjur. Við þurfum samt að taka leikinn föstum tökum." Ertu farinn að velta fyrir þér mótherjanum í 16-liða úrslitunum? „Nei, það eru ennþá það mörg lið sem koma til greina að það hefur ekkert uppá sig að velta þeim fyrir sér. Það er nægur tími til þess síðar. Við erum búnir að spila fjóra erfiða leiki og það tekur á bæði andlega og líkamlega“. Frammistaða íslenska liðsins, kemur hún Degi á óvart? „Auðvitað koma úrslitin á óvart. Það er sárt að tapa stórt. Þeir eru í erfiðum riðli eins og við. Við sáum gott lið Rússa tapa með einu marki fyrir okkur og Pólverjum og með þremur mörkum gegn Dönum. Þar er svartnætti og allt í köku. Þetta er svo þunn lína þegar liðin eru svona jöfn að þá er hætt við því að maður lendi vitlausu megin við línuna." Sérðu Íslendinga sem eru komnir með bakið upp við vegg gera eitthvað gegn Egyptum? „Já, en þetta verður erfiður leikur. Egyptar eru nánast á heimavelli. Þetta er mikið stemningslið og þeir spila af miklum krafti. Handboltalega eru Íslendingar betri og þurfa að eiga toppleik til að sigla sigrinum heim. Þeir gerar það og þá er mótið rétt að byrja."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. Hann hefur trú á því að Íslendingar vinni Egypta. Ætlar Dagur að vinna riðlinn? „Já, það er planið núna. Við ættum að klára Sádana og því ákváðum við að taka okkur frí í dag og fara í Jeppasafarí ferð í eyðimörkina og borðum þar í kvöld. Tökum þetta frá og með morgundeginum og klárum Sádana." Þú hefur engar áhyggjur af þeim leik? „Nei, ég hef ekki miklar áhyggjur. Við þurfum samt að taka leikinn föstum tökum." Ertu farinn að velta fyrir þér mótherjanum í 16-liða úrslitunum? „Nei, það eru ennþá það mörg lið sem koma til greina að það hefur ekkert uppá sig að velta þeim fyrir sér. Það er nægur tími til þess síðar. Við erum búnir að spila fjóra erfiða leiki og það tekur á bæði andlega og líkamlega“. Frammistaða íslenska liðsins, kemur hún Degi á óvart? „Auðvitað koma úrslitin á óvart. Það er sárt að tapa stórt. Þeir eru í erfiðum riðli eins og við. Við sáum gott lið Rússa tapa með einu marki fyrir okkur og Pólverjum og með þremur mörkum gegn Dönum. Þar er svartnætti og allt í köku. Þetta er svo þunn lína þegar liðin eru svona jöfn að þá er hætt við því að maður lendi vitlausu megin við línuna." Sérðu Íslendinga sem eru komnir með bakið upp við vegg gera eitthvað gegn Egyptum? „Já, en þetta verður erfiður leikur. Egyptar eru nánast á heimavelli. Þetta er mikið stemningslið og þeir spila af miklum krafti. Handboltalega eru Íslendingar betri og þurfa að eiga toppleik til að sigla sigrinum heim. Þeir gerar það og þá er mótið rétt að byrja."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira