Nyegaard: Guðmundur á eftir að höndla pressuna Arnar Björnsson í Doha skrifar 23. janúar 2015 19:00 Íslandsvinurinn Bent Nyegaard er sérfræðingur TV2 sjónvarpsstöðvarinnar. Hann þjálfaði bæði Fram og ÍR á sínum tíma. Hann segir pressuna á Guðmund Guðmundsson gríðarlega mikla. Íslenska landsliðið er í hópi 8-10 bestu í heimi að hans mati. „Það hefur verið mikil umræða um dómgæsluna. Þannig voru fáir brottrekstrar í leik Dana og Rússa og maður veltir því fyrir sér hvort leikmenn séu farnir að laga sig að dómgæslunni. Ég veit ekki hvort þetta er gott fyrir íþróttina. Ég vil að menn fái að takast á án þess að vera grófir," segir Nyegaard. Er handboltinn eitthvað að breytast, er hann betri eða verri á þessu móti? „Ég hef fylgst vel með D-riðlinum þar sem Danir spila. Margir leikir þar hafa verið góðir t.d. leikur Dana og Þjóðverja sem var frábær. Pólverjar og Argentínumenn eru sterkir. Við teljum að Evrópa eigi bestu liðin í karlaflokki en svo sjáum við lið eins og Argentínu og Eygptaland. Það verður fróðlegt að sjá hvort handboltalið utan Evrópu eru að verða sterkari." Gæti það orðið erfiðara fyrir lið eins og það íslenska að komast á heimsmeistaramót í framtíðinni? „Ég veit það ekki því ég tel að Íslendingar séu í hópi 8-10 bestu liðanna í dag. En Suður Ameríkuliðin sækja á og ég er einnig hissa á þvi hvað Egyptar eru sterkir." En hvað segir Nygegaard um frammistöðu íslenska liðsins, kemur hún honum á óvart? „Mjög á óvart. Ég var hissa á stórum ósigrum gegn Svíum og Tékkum og hissa á jafntefli við Frakka. Það eru alltof miklar sveiflur í leik liðsins. Við Danir óttumst alltaf Íslendinga því þeir spila alltaf vel gegn okkur. Við sáum það í æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. Þeir eru mótherjar sem við viljum ekki mæta en það bendir margt til þess að svo verði“. Hvað með pressuna á Guðmund Guðmundsson. „Hún er gríðarleg. Við höfum staðið okkur vel á fjórum síðustu mótum og þegar við gerum jafntefli við Argentínu og Þýskaland, sem við teljum að við séum betri og þegar þú spilar vel í fyrri hálfleik en missir taktinn í þeim seinni, þá er pressan mikil. Ég held að Guðmundur eigi eftir að höndla pressuna. En þetta er ný áskorun fyrir hann. Hér er krafan um að komast úr skugganum á hinum sigursæla Ulrik Wilbek. Hann á því mikið verk fyrir höndum."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. 23. janúar 2015 18:00 Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. 23. janúar 2015 17:00 Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Íslandsvinurinn Bent Nyegaard er sérfræðingur TV2 sjónvarpsstöðvarinnar. Hann þjálfaði bæði Fram og ÍR á sínum tíma. Hann segir pressuna á Guðmund Guðmundsson gríðarlega mikla. Íslenska landsliðið er í hópi 8-10 bestu í heimi að hans mati. „Það hefur verið mikil umræða um dómgæsluna. Þannig voru fáir brottrekstrar í leik Dana og Rússa og maður veltir því fyrir sér hvort leikmenn séu farnir að laga sig að dómgæslunni. Ég veit ekki hvort þetta er gott fyrir íþróttina. Ég vil að menn fái að takast á án þess að vera grófir," segir Nyegaard. Er handboltinn eitthvað að breytast, er hann betri eða verri á þessu móti? „Ég hef fylgst vel með D-riðlinum þar sem Danir spila. Margir leikir þar hafa verið góðir t.d. leikur Dana og Þjóðverja sem var frábær. Pólverjar og Argentínumenn eru sterkir. Við teljum að Evrópa eigi bestu liðin í karlaflokki en svo sjáum við lið eins og Argentínu og Eygptaland. Það verður fróðlegt að sjá hvort handboltalið utan Evrópu eru að verða sterkari." Gæti það orðið erfiðara fyrir lið eins og það íslenska að komast á heimsmeistaramót í framtíðinni? „Ég veit það ekki því ég tel að Íslendingar séu í hópi 8-10 bestu liðanna í dag. En Suður Ameríkuliðin sækja á og ég er einnig hissa á þvi hvað Egyptar eru sterkir." En hvað segir Nygegaard um frammistöðu íslenska liðsins, kemur hún honum á óvart? „Mjög á óvart. Ég var hissa á stórum ósigrum gegn Svíum og Tékkum og hissa á jafntefli við Frakka. Það eru alltof miklar sveiflur í leik liðsins. Við Danir óttumst alltaf Íslendinga því þeir spila alltaf vel gegn okkur. Við sáum það í æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. Þeir eru mótherjar sem við viljum ekki mæta en það bendir margt til þess að svo verði“. Hvað með pressuna á Guðmund Guðmundsson. „Hún er gríðarleg. Við höfum staðið okkur vel á fjórum síðustu mótum og þegar við gerum jafntefli við Argentínu og Þýskaland, sem við teljum að við séum betri og þegar þú spilar vel í fyrri hálfleik en missir taktinn í þeim seinni, þá er pressan mikil. Ég held að Guðmundur eigi eftir að höndla pressuna. En þetta er ný áskorun fyrir hann. Hér er krafan um að komast úr skugganum á hinum sigursæla Ulrik Wilbek. Hann á því mikið verk fyrir höndum."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. 23. janúar 2015 18:00 Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. 23. janúar 2015 17:00 Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. 23. janúar 2015 18:00
Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. 23. janúar 2015 17:00
Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30
Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30
Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00