Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2015 14:32 Aníta Hinriksdóttir úr ÍR. Vísir/Vilhelm Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. Alls hafa 26 íslensk félög tilkynnt þátttöku á Stórmóti ÍR auk þriggja félaga frá Færeyjum. Flestir hafa keppendur verið 792 en það var árið 2013. Allar helstu stjörnur innanhússfrjálsíþrótta á landinu keppa. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR mun hlaupa 200 metra hlaup og 400 metra hlaup, Hafdís Sigurðardóttir UFA er skráð til keppni í 60 metra hlaupi, 200 metra hlaupi og langstökki en báðar hafa náð lágmarki til keppni á EM innanhúss sem fram fer í mars. Aðrir sem munu gera atlögu að lágmörkum fyrir EM á á Stórmóti ÍR eru Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR sem vantar 25 sentímetra upp á lágmark í kúluvarpi, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR í 60 metra hlaupi en hana vantar 7/100 úr sekúndu upp á lágmarkið og Hafdís er einnig mjög líkleg til að ná lágmarkinu í sömu grein. Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA og Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR stefna undir 48 sekúndurnar í 400 metra hlaupi og Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR og Kristinn Torfason úr FH berjast við 7,65 metra lágmark í langstökki. Þá mun tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson úr ÍR keppa í mörgum greinum en hann stórbætti sig um helgina í sjöþraut og er líklegur til að verða meðal þeirra fimmtán sjöþrautarmanna sem fá boð um að keppa á EM. Einar Daði gerir einnig atlögu að EM lágmarkinu í 60 metra grindahlaupi sem er 8,00 sekúndur en Einar á best 8,10 sekúndur. Þá má búast við að stangarstökkvarinn efnilegi Krister Blær Jónsson úr ÍR verði í sviðsljósinu en hann hefur ítrekað stokkið yfir fimm metrana á undanförnum mótum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. Alls hafa 26 íslensk félög tilkynnt þátttöku á Stórmóti ÍR auk þriggja félaga frá Færeyjum. Flestir hafa keppendur verið 792 en það var árið 2013. Allar helstu stjörnur innanhússfrjálsíþrótta á landinu keppa. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR mun hlaupa 200 metra hlaup og 400 metra hlaup, Hafdís Sigurðardóttir UFA er skráð til keppni í 60 metra hlaupi, 200 metra hlaupi og langstökki en báðar hafa náð lágmarki til keppni á EM innanhúss sem fram fer í mars. Aðrir sem munu gera atlögu að lágmörkum fyrir EM á á Stórmóti ÍR eru Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR sem vantar 25 sentímetra upp á lágmark í kúluvarpi, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR í 60 metra hlaupi en hana vantar 7/100 úr sekúndu upp á lágmarkið og Hafdís er einnig mjög líkleg til að ná lágmarkinu í sömu grein. Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA og Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR stefna undir 48 sekúndurnar í 400 metra hlaupi og Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR og Kristinn Torfason úr FH berjast við 7,65 metra lágmark í langstökki. Þá mun tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson úr ÍR keppa í mörgum greinum en hann stórbætti sig um helgina í sjöþraut og er líklegur til að verða meðal þeirra fimmtán sjöþrautarmanna sem fá boð um að keppa á EM. Einar Daði gerir einnig atlögu að EM lágmarkinu í 60 metra grindahlaupi sem er 8,00 sekúndur en Einar á best 8,10 sekúndur. Þá má búast við að stangarstökkvarinn efnilegi Krister Blær Jónsson úr ÍR verði í sviðsljósinu en hann hefur ítrekað stokkið yfir fimm metrana á undanförnum mótum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira