Guðjón Valur: Þægilegt að segja að við vildum þetta ekki Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 27. janúar 2015 16:45 Vísir/Eva Björk Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var ánægður með framlag samherja sinna í íslenska landsliðinu á HM í handbolta eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun.Sjá einnig: Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi „Við vorum einfaldlega að spila við betra lið að þessu sinni. Það er þægilegt að segja að við vildum þetta ekki en það er bara svo langur vegur þar frá,“ sagði Guðjón Valur enn fremur við ofanritaðan eftir tapleikinn gegn Danmörku í gær. „Ég vil að það komi fram að ég er ánægður með strákana og er stoltur af þeim. En auðvitað vildum við meira.“ Hann segist ekki geta gert á einstök mistök sem hafi verið gerð á mótinu af hálfu íslenska liðsins.Sjá einnig: Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum „Við vorum að elta í dag [í gær] og komumst aldrei inn í leikinn eins og við vildum. Það eru nokkrir leikir sem við byrjum seint og illa. En mér fannst vörnin standa heilt yfir vel í þessu móti og ég er 70-80 prósent ánægður með hana. Bjöggi var svo flottur í markinu.“ „Yfirleitt hefur þetta verið öfugt. Ef við horfum blákalt á málin þá erum við ekki á meðal fimm eða átta bestu liða heimsins í dag. En mikið rosalega vona ég að við komumst þangað aftur.“ „Ég hef trú á að við getum það. Það þarf rosalega mikið að gang upp til að það gerist en ég tel að við getum það.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ólafur Stefáns: Þurfum að fá heiðarlegt svar því sumir eru orðnir þreyttir Ólafur Stefánsson, einn allra besti handboltamaðurinn í sögu íslensku þjóðarinnar, var gestur í HM-stofunni í gær og sagði sína skoðun á gengi íslenska landsliðsins á HM í Katar. 27. janúar 2015 15:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. 26. janúar 2015 21:40 Kristján Ara: Íslensku leikmennirnir voru hræddir Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru yfir leik Íslands og Danmerkur í HM-kvöldinu hjá Herði Magnússyni í gær en danska landsliðið sendi þá það íslenska heim af heimsmeistaramótinu í Katar. 27. janúar 2015 12:00 Einkunnir Gaupa: Sex leikmenn fá lægstu einkunn Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 26. janúar 2015 20:47 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var ánægður með framlag samherja sinna í íslenska landsliðinu á HM í handbolta eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun.Sjá einnig: Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi „Við vorum einfaldlega að spila við betra lið að þessu sinni. Það er þægilegt að segja að við vildum þetta ekki en það er bara svo langur vegur þar frá,“ sagði Guðjón Valur enn fremur við ofanritaðan eftir tapleikinn gegn Danmörku í gær. „Ég vil að það komi fram að ég er ánægður með strákana og er stoltur af þeim. En auðvitað vildum við meira.“ Hann segist ekki geta gert á einstök mistök sem hafi verið gerð á mótinu af hálfu íslenska liðsins.Sjá einnig: Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum „Við vorum að elta í dag [í gær] og komumst aldrei inn í leikinn eins og við vildum. Það eru nokkrir leikir sem við byrjum seint og illa. En mér fannst vörnin standa heilt yfir vel í þessu móti og ég er 70-80 prósent ánægður með hana. Bjöggi var svo flottur í markinu.“ „Yfirleitt hefur þetta verið öfugt. Ef við horfum blákalt á málin þá erum við ekki á meðal fimm eða átta bestu liða heimsins í dag. En mikið rosalega vona ég að við komumst þangað aftur.“ „Ég hef trú á að við getum það. Það þarf rosalega mikið að gang upp til að það gerist en ég tel að við getum það.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ólafur Stefáns: Þurfum að fá heiðarlegt svar því sumir eru orðnir þreyttir Ólafur Stefánsson, einn allra besti handboltamaðurinn í sögu íslensku þjóðarinnar, var gestur í HM-stofunni í gær og sagði sína skoðun á gengi íslenska landsliðsins á HM í Katar. 27. janúar 2015 15:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. 26. janúar 2015 21:40 Kristján Ara: Íslensku leikmennirnir voru hræddir Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru yfir leik Íslands og Danmerkur í HM-kvöldinu hjá Herði Magnússyni í gær en danska landsliðið sendi þá það íslenska heim af heimsmeistaramótinu í Katar. 27. janúar 2015 12:00 Einkunnir Gaupa: Sex leikmenn fá lægstu einkunn Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 26. janúar 2015 20:47 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Ólafur Stefáns: Þurfum að fá heiðarlegt svar því sumir eru orðnir þreyttir Ólafur Stefánsson, einn allra besti handboltamaðurinn í sögu íslensku þjóðarinnar, var gestur í HM-stofunni í gær og sagði sína skoðun á gengi íslenska landsliðsins á HM í Katar. 27. janúar 2015 15:00
Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. 26. janúar 2015 21:40
Kristján Ara: Íslensku leikmennirnir voru hræddir Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru yfir leik Íslands og Danmerkur í HM-kvöldinu hjá Herði Magnússyni í gær en danska landsliðið sendi þá það íslenska heim af heimsmeistaramótinu í Katar. 27. janúar 2015 12:00
Einkunnir Gaupa: Sex leikmenn fá lægstu einkunn Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 26. janúar 2015 20:47
Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16