Guðjón Valur: Þægilegt að segja að við vildum þetta ekki Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 27. janúar 2015 16:45 Vísir/Eva Björk Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var ánægður með framlag samherja sinna í íslenska landsliðinu á HM í handbolta eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun.Sjá einnig: Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi „Við vorum einfaldlega að spila við betra lið að þessu sinni. Það er þægilegt að segja að við vildum þetta ekki en það er bara svo langur vegur þar frá,“ sagði Guðjón Valur enn fremur við ofanritaðan eftir tapleikinn gegn Danmörku í gær. „Ég vil að það komi fram að ég er ánægður með strákana og er stoltur af þeim. En auðvitað vildum við meira.“ Hann segist ekki geta gert á einstök mistök sem hafi verið gerð á mótinu af hálfu íslenska liðsins.Sjá einnig: Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum „Við vorum að elta í dag [í gær] og komumst aldrei inn í leikinn eins og við vildum. Það eru nokkrir leikir sem við byrjum seint og illa. En mér fannst vörnin standa heilt yfir vel í þessu móti og ég er 70-80 prósent ánægður með hana. Bjöggi var svo flottur í markinu.“ „Yfirleitt hefur þetta verið öfugt. Ef við horfum blákalt á málin þá erum við ekki á meðal fimm eða átta bestu liða heimsins í dag. En mikið rosalega vona ég að við komumst þangað aftur.“ „Ég hef trú á að við getum það. Það þarf rosalega mikið að gang upp til að það gerist en ég tel að við getum það.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ólafur Stefáns: Þurfum að fá heiðarlegt svar því sumir eru orðnir þreyttir Ólafur Stefánsson, einn allra besti handboltamaðurinn í sögu íslensku þjóðarinnar, var gestur í HM-stofunni í gær og sagði sína skoðun á gengi íslenska landsliðsins á HM í Katar. 27. janúar 2015 15:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. 26. janúar 2015 21:40 Kristján Ara: Íslensku leikmennirnir voru hræddir Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru yfir leik Íslands og Danmerkur í HM-kvöldinu hjá Herði Magnússyni í gær en danska landsliðið sendi þá það íslenska heim af heimsmeistaramótinu í Katar. 27. janúar 2015 12:00 Einkunnir Gaupa: Sex leikmenn fá lægstu einkunn Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 26. janúar 2015 20:47 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var ánægður með framlag samherja sinna í íslenska landsliðinu á HM í handbolta eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun.Sjá einnig: Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi „Við vorum einfaldlega að spila við betra lið að þessu sinni. Það er þægilegt að segja að við vildum þetta ekki en það er bara svo langur vegur þar frá,“ sagði Guðjón Valur enn fremur við ofanritaðan eftir tapleikinn gegn Danmörku í gær. „Ég vil að það komi fram að ég er ánægður með strákana og er stoltur af þeim. En auðvitað vildum við meira.“ Hann segist ekki geta gert á einstök mistök sem hafi verið gerð á mótinu af hálfu íslenska liðsins.Sjá einnig: Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum „Við vorum að elta í dag [í gær] og komumst aldrei inn í leikinn eins og við vildum. Það eru nokkrir leikir sem við byrjum seint og illa. En mér fannst vörnin standa heilt yfir vel í þessu móti og ég er 70-80 prósent ánægður með hana. Bjöggi var svo flottur í markinu.“ „Yfirleitt hefur þetta verið öfugt. Ef við horfum blákalt á málin þá erum við ekki á meðal fimm eða átta bestu liða heimsins í dag. En mikið rosalega vona ég að við komumst þangað aftur.“ „Ég hef trú á að við getum það. Það þarf rosalega mikið að gang upp til að það gerist en ég tel að við getum það.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ólafur Stefáns: Þurfum að fá heiðarlegt svar því sumir eru orðnir þreyttir Ólafur Stefánsson, einn allra besti handboltamaðurinn í sögu íslensku þjóðarinnar, var gestur í HM-stofunni í gær og sagði sína skoðun á gengi íslenska landsliðsins á HM í Katar. 27. janúar 2015 15:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. 26. janúar 2015 21:40 Kristján Ara: Íslensku leikmennirnir voru hræddir Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru yfir leik Íslands og Danmerkur í HM-kvöldinu hjá Herði Magnússyni í gær en danska landsliðið sendi þá það íslenska heim af heimsmeistaramótinu í Katar. 27. janúar 2015 12:00 Einkunnir Gaupa: Sex leikmenn fá lægstu einkunn Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 26. janúar 2015 20:47 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Ólafur Stefáns: Þurfum að fá heiðarlegt svar því sumir eru orðnir þreyttir Ólafur Stefánsson, einn allra besti handboltamaðurinn í sögu íslensku þjóðarinnar, var gestur í HM-stofunni í gær og sagði sína skoðun á gengi íslenska landsliðsins á HM í Katar. 27. janúar 2015 15:00
Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. 26. janúar 2015 21:40
Kristján Ara: Íslensku leikmennirnir voru hræddir Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru yfir leik Íslands og Danmerkur í HM-kvöldinu hjá Herði Magnússyni í gær en danska landsliðið sendi þá það íslenska heim af heimsmeistaramótinu í Katar. 27. janúar 2015 12:00
Einkunnir Gaupa: Sex leikmenn fá lægstu einkunn Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 26. janúar 2015 20:47
Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16