Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 17:30 Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. Kristján talaði sérstaklega um þá sterku liðsheild sem Dagur hefur náð að búa til innan þýska liðsins sem hefur oftar en ekki verið þekktara fyrir að leikmenn vinni ekki nógu vel saman. Það er hinsvegar ekki raunin á HM í Katar þar sem þýska liðið hefur ekki tapað leik og er nú komið alla leið inn í átta liða úrslitin. Þýska liðið mætir gestgjöfum Katarbúa í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. „Það er frábært að Dagur hefur náð að búa til frábæra liðsheild. Hann vinnur þennan leik á móti Egyptum en það er svo gaman að sjá hvað það er mikil liðsheild í þýska liðinu. Við höfum oft átt þessa stóru og sterku liðsheild," sagði Kristján Arason um þýska liðið. Hörður Magnússon stýrði þættinum og nefndi að Dagur Sigurðsson sé mátulega kærulaus út á við. Guðjón Guðmundsson tók undir það. „Hann tekur þessu létt og þeir vinna fyrir hann. Þeir eru að selja sig fyrir þjálfarann sinn ekki bara fyrir Þýskaland. Þeir eru að spila þetta svolítið fyrir hann. Þeir treysta á hann, þeir trúa á hann og leikgleðin og viljinn í þessu liði er alveg ótrúlegur," sagði Guðjón Guðmundsson. Það má sjá allt innslagið um Dag og þýska landsliðið hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18 Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48 Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. Kristján talaði sérstaklega um þá sterku liðsheild sem Dagur hefur náð að búa til innan þýska liðsins sem hefur oftar en ekki verið þekktara fyrir að leikmenn vinni ekki nógu vel saman. Það er hinsvegar ekki raunin á HM í Katar þar sem þýska liðið hefur ekki tapað leik og er nú komið alla leið inn í átta liða úrslitin. Þýska liðið mætir gestgjöfum Katarbúa í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. „Það er frábært að Dagur hefur náð að búa til frábæra liðsheild. Hann vinnur þennan leik á móti Egyptum en það er svo gaman að sjá hvað það er mikil liðsheild í þýska liðinu. Við höfum oft átt þessa stóru og sterku liðsheild," sagði Kristján Arason um þýska liðið. Hörður Magnússon stýrði þættinum og nefndi að Dagur Sigurðsson sé mátulega kærulaus út á við. Guðjón Guðmundsson tók undir það. „Hann tekur þessu létt og þeir vinna fyrir hann. Þeir eru að selja sig fyrir þjálfarann sinn ekki bara fyrir Þýskaland. Þeir eru að spila þetta svolítið fyrir hann. Þeir treysta á hann, þeir trúa á hann og leikgleðin og viljinn í þessu liði er alveg ótrúlegur," sagði Guðjón Guðmundsson. Það má sjá allt innslagið um Dag og þýska landsliðið hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18 Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48 Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18
Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48
Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27