Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 08:30 Markvörðurinn með allt klárt. vísir/instagram Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ferðast frá Danmörku til Katar í dag þar sem HM 2015 í handbolta hefst á fimmtudaginn. Okkar menn hefja leik á föstudaginn þegar þeir mæta Svíum í fyrstu umferð C-riðils, en sömu lið mættust í æfingamóti í síðustu viku og þar höfðu Svíar betur, 30-24.Sjá einnig:Svona er staðan á HM-strákunum okkar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði liðsins, kom til móts við strákana í gær og ferðast með til Katar, en hann var ekki með á æfingamótinu vegna persónulegra ástæðna. Það er greinilega létt yfir okkar mönnum í morgun, en markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson setti bráðskemmtilega mynd inn á Instagram-síðuna sína þar sem hann segir: „Tilbúinn fyrir Katar!“ Hann kassmerkir svo hlutina sem sjá má á myndinni, en þar eru meðal annars sólgleraugu og besti vinur handboltamarkvarðarins: Punghlífin!Á HM-vef Vísis má finna allar fréttir sem Vísir skrifar um HM 2015 á einum stað. Ready for Qatar! #Handfarangur #Skór #Punghlíf #Sólgleraugu #SpiderTech @Spidertech A photo posted by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 12, 2015 at 9:53pm PST HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02 Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00 Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00 Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30 Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30 Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ferðast frá Danmörku til Katar í dag þar sem HM 2015 í handbolta hefst á fimmtudaginn. Okkar menn hefja leik á föstudaginn þegar þeir mæta Svíum í fyrstu umferð C-riðils, en sömu lið mættust í æfingamóti í síðustu viku og þar höfðu Svíar betur, 30-24.Sjá einnig:Svona er staðan á HM-strákunum okkar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði liðsins, kom til móts við strákana í gær og ferðast með til Katar, en hann var ekki með á æfingamótinu vegna persónulegra ástæðna. Það er greinilega létt yfir okkar mönnum í morgun, en markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson setti bráðskemmtilega mynd inn á Instagram-síðuna sína þar sem hann segir: „Tilbúinn fyrir Katar!“ Hann kassmerkir svo hlutina sem sjá má á myndinni, en þar eru meðal annars sólgleraugu og besti vinur handboltamarkvarðarins: Punghlífin!Á HM-vef Vísis má finna allar fréttir sem Vísir skrifar um HM 2015 á einum stað. Ready for Qatar! #Handfarangur #Skór #Punghlíf #Sólgleraugu #SpiderTech @Spidertech A photo posted by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 12, 2015 at 9:53pm PST
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02 Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00 Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00 Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30 Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30 Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02
Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00
Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00
Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30
Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30
Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30