Sænska tröllið meiddist á fyrstu æfingunni í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2015 18:00 Andreas Nilsson. Vísir/AFP Svíar verða fyrstu mótherjar íslenska handboltalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar en þjóðirnar mætast í fyrstu umferð á föstudaginn. Mótið byrjar þó ekki vel fyrir Svía. Línumaðurinn Andreas Nilsson meiddist nefnilega á fyrstu æfingu sænska landsliðsins í Doha í dag. Nilsson, sem er 196 sentímetrar á hæð og tæplega 120 kíló féll í gólfið og meiddist á fæti þegar hann freistaði þess að verja skot frá Kim Andersson. Læknir sænska landsliðsins segir í samtali við Aftonbladet að ákveðið hafi verið að fara með leikmanninn á sjúkrahús í myndatöku. Nilsson gékk i sumar í raðir ungverska liðsins Veszprem eftir að hafa spilað tvö ár með Hamborg. Hann spilar því væntanlega með Aroni Pálmarssyni á næsta tímabili. Andreas Nilsson sem er 24 ára gamall er jafngamall og Aron. Andreas Nilsson á að baki 66 leiki með sænska landsliðinu og hefur skorað í þeim 158 mörk. Hann var bæði með sænska landsliðinu á ÓL 2012 og EM 2014. Nilsson nýtti meðal annars öll 23 skotin sín á EM í Danmörku fyrir ári síðan og það væri mikið áfall fyrir sænska liðið hefur hann getur ekki verið með á móti Íslendingum á föstudaginn. HM 2015 í Katar Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Svíar verða fyrstu mótherjar íslenska handboltalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar en þjóðirnar mætast í fyrstu umferð á föstudaginn. Mótið byrjar þó ekki vel fyrir Svía. Línumaðurinn Andreas Nilsson meiddist nefnilega á fyrstu æfingu sænska landsliðsins í Doha í dag. Nilsson, sem er 196 sentímetrar á hæð og tæplega 120 kíló féll í gólfið og meiddist á fæti þegar hann freistaði þess að verja skot frá Kim Andersson. Læknir sænska landsliðsins segir í samtali við Aftonbladet að ákveðið hafi verið að fara með leikmanninn á sjúkrahús í myndatöku. Nilsson gékk i sumar í raðir ungverska liðsins Veszprem eftir að hafa spilað tvö ár með Hamborg. Hann spilar því væntanlega með Aroni Pálmarssyni á næsta tímabili. Andreas Nilsson sem er 24 ára gamall er jafngamall og Aron. Andreas Nilsson á að baki 66 leiki með sænska landsliðinu og hefur skorað í þeim 158 mörk. Hann var bæði með sænska landsliðinu á ÓL 2012 og EM 2014. Nilsson nýtti meðal annars öll 23 skotin sín á EM í Danmörku fyrir ári síðan og það væri mikið áfall fyrir sænska liðið hefur hann getur ekki verið með á móti Íslendingum á föstudaginn.
HM 2015 í Katar Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira