Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2015 20:52 Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 13 stig og 6 stoðsendingar. Vísir/Vilhelm Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. Snæfell hefur áfram fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan 18. október. Snæfellsliðið var þrettán stigum yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir af leiknum en KR-konur voru næstu því búnar að stela sigrinum með frábærum endaspretti. Kristen Denise McCarthy var með 20 stig og 12 fráköst fyrir Snæfell og Gunnhildur Gunnarsdóttir bætti við 13 stigum og 6 stoðsendingum. Simone Jaqueline Holmes skoraði 26 stig fyrir KR-liðið. Snæfellsliðið var komið fimmtán stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 22-7, en KR-konur minnkuðu muninn í tíu stig fyrir hálfleik, 33-23. Snæfell vann þriðja leikhlutann 15-11 og leiddi því með fjórtán stigum fyrir lokaleikhlutann, 48-34. KR-konur gáfust ekki upp og tókst að minnka muninn í þrjú stig með því að skora tíu stig í röð á tæplega þriggja mínútna kafla á lokakaflanum. Björg Guðrún Einarsdóttir minnkaði muninn í 59-56 þegar hálf mínútna var eftir af leiknum. Kristen Denise McCarthy setti þá niður tvö víti og kom Snæfell aftur fimm stigum yfir. Hildur Sigurðardóttir gerði síðan endanlega út um leikinn með því að setja niður tvö önnur víti.Snæfell-KR 63-58 (22-7, 11-16, 15-11, 15-24)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/12 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 9/12 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 26/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. Snæfell hefur áfram fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan 18. október. Snæfellsliðið var þrettán stigum yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir af leiknum en KR-konur voru næstu því búnar að stela sigrinum með frábærum endaspretti. Kristen Denise McCarthy var með 20 stig og 12 fráköst fyrir Snæfell og Gunnhildur Gunnarsdóttir bætti við 13 stigum og 6 stoðsendingum. Simone Jaqueline Holmes skoraði 26 stig fyrir KR-liðið. Snæfellsliðið var komið fimmtán stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 22-7, en KR-konur minnkuðu muninn í tíu stig fyrir hálfleik, 33-23. Snæfell vann þriðja leikhlutann 15-11 og leiddi því með fjórtán stigum fyrir lokaleikhlutann, 48-34. KR-konur gáfust ekki upp og tókst að minnka muninn í þrjú stig með því að skora tíu stig í röð á tæplega þriggja mínútna kafla á lokakaflanum. Björg Guðrún Einarsdóttir minnkaði muninn í 59-56 þegar hálf mínútna var eftir af leiknum. Kristen Denise McCarthy setti þá niður tvö víti og kom Snæfell aftur fimm stigum yfir. Hildur Sigurðardóttir gerði síðan endanlega út um leikinn með því að setja niður tvö önnur víti.Snæfell-KR 63-58 (22-7, 11-16, 15-11, 15-24)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/12 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 9/12 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 26/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti