Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 16. janúar 2015 12:30 Vísir/E. Stefán Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, þekkir afar vel til handboltaheimsins enda margreyndur þjálfari sem er þekktur fyrir að hafa sterkar skoðanir á frammistöðu danska landsliðsins. Guðmundur Guðmundsson tók við danska liðinu af Ulrik Wilbæk fyrr á þessu ári og stýrir nú Dönum í fyrsta sinn á stórmóti. Vísir ræddi við Nyegaard á blaðamannafundi danska liðsins hér í Doha í Katar í gær um stöðu Guðmundar og danska liðsins. „Ég vona að Guðmundur standist þær væntingar sem eru gerðar til danska liðsins. Þær eru geysimiklar. Okkur tókst að komast í úrslitaleiki allra móta frá 2011 til 2014 og er mikil pressa á að komast þangað aftur,“ segir hann. „Við höfum leikmennina til þess - Niklas Landin, Mikkel Hansen og fleiri. Það verða alltaf miklar væntingar gerðar til danska liðsins og það er ekkert öðruvísi núna.“ „Það er kannski svolítið leiðinlegt að segja það en ég sé ekki fyrir mér en nokkurt annað lið en þau fjögur stóru munu komast í undanúrslitin í þessari keppni,“ sagði hann og átti þar við Danmörku, Frakkland, Spán og Króatíu. Wilbek náði frábærum árangri með danska liðið og Nyegaard segir að það verði alltaf erfitt að fylgja í fótspor hans. „Ulrik er goðsögn í Danmörku fyrir þann árangur sem hann hefur náð. Það sem hann hefur er getuna til að láta jafna og spennandi leiki falla danska liðinu í hag. Þannig hefur það verið í gegnum söguna - danska liðið hefur unnið gríðarlega marga jafna leiki og unnið ótalmarga sigra á síðustu sekúndum leikjanna.“ „Það verður forvitnilegt að sjá hvort að Guðmundur geti leyst jafn vel úr þeim aðstæðum og forveri hans gerði.“ Ísland og Danmörk áttust við í æfingaleik um helgina sem Íslendingar unnu með eins marks mun. „Danska liðið var afar slæmt í þeim leik,“ segir Nyegaard. „Guðmundur vill að vörnin sé spiluð af miklum krafti og með bakverðina framarlega. Þetta er maður á mann vörn, afar ágeng.“ „En í þessum leik lentum við í miklum vandræðum með Róbert Gunnarsson á línunni og þá var Snorri Steinn á sífelldu flakki eins og alltaf sem gerði varnarmönnum erfitt fyrir.“ „Ísland lét dönsku vörnina líta einfeldingslega út. En það góða er að við áttum góðan leik gegn Svíum og ef til vill var það gott fyrir okkar menn að sjá að ef þeir mæta ekki til leiks af fullum krafti munu þeir lenda í vandræðum hér í Katar.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, þekkir afar vel til handboltaheimsins enda margreyndur þjálfari sem er þekktur fyrir að hafa sterkar skoðanir á frammistöðu danska landsliðsins. Guðmundur Guðmundsson tók við danska liðinu af Ulrik Wilbæk fyrr á þessu ári og stýrir nú Dönum í fyrsta sinn á stórmóti. Vísir ræddi við Nyegaard á blaðamannafundi danska liðsins hér í Doha í Katar í gær um stöðu Guðmundar og danska liðsins. „Ég vona að Guðmundur standist þær væntingar sem eru gerðar til danska liðsins. Þær eru geysimiklar. Okkur tókst að komast í úrslitaleiki allra móta frá 2011 til 2014 og er mikil pressa á að komast þangað aftur,“ segir hann. „Við höfum leikmennina til þess - Niklas Landin, Mikkel Hansen og fleiri. Það verða alltaf miklar væntingar gerðar til danska liðsins og það er ekkert öðruvísi núna.“ „Það er kannski svolítið leiðinlegt að segja það en ég sé ekki fyrir mér en nokkurt annað lið en þau fjögur stóru munu komast í undanúrslitin í þessari keppni,“ sagði hann og átti þar við Danmörku, Frakkland, Spán og Króatíu. Wilbek náði frábærum árangri með danska liðið og Nyegaard segir að það verði alltaf erfitt að fylgja í fótspor hans. „Ulrik er goðsögn í Danmörku fyrir þann árangur sem hann hefur náð. Það sem hann hefur er getuna til að láta jafna og spennandi leiki falla danska liðinu í hag. Þannig hefur það verið í gegnum söguna - danska liðið hefur unnið gríðarlega marga jafna leiki og unnið ótalmarga sigra á síðustu sekúndum leikjanna.“ „Það verður forvitnilegt að sjá hvort að Guðmundur geti leyst jafn vel úr þeim aðstæðum og forveri hans gerði.“ Ísland og Danmörk áttust við í æfingaleik um helgina sem Íslendingar unnu með eins marks mun. „Danska liðið var afar slæmt í þeim leik,“ segir Nyegaard. „Guðmundur vill að vörnin sé spiluð af miklum krafti og með bakverðina framarlega. Þetta er maður á mann vörn, afar ágeng.“ „En í þessum leik lentum við í miklum vandræðum með Róbert Gunnarsson á línunni og þá var Snorri Steinn á sífelldu flakki eins og alltaf sem gerði varnarmönnum erfitt fyrir.“ „Ísland lét dönsku vörnina líta einfeldingslega út. En það góða er að við áttum góðan leik gegn Svíum og ef til vill var það gott fyrir okkar menn að sjá að ef þeir mæta ekki til leiks af fullum krafti munu þeir lenda í vandræðum hér í Katar.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01
Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02
Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti