Hættir að selja Google Glass Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 13:51 Stærsti galli Google Glass, er sagður vera að notendur gleraugnanna líta kjánalega út með þau á höfðinu. Vísir/AFP Tæknirisinn Google er hættur að selja Google Glass gleraugun til forritara, sem hafa verið að þróa smáforrit fyrir snjallgleraugun. Glass hefur aldrei farið á almennan markað, en Google ætlar að halda þróuninni áfram. Google mun hætta að taka við pöntunum í næstu viku, en þeir segjast ætla að halda áfram stuðningi við þá sem þegar notast við gleraugun. Þó hafa þeir starfsmenn sem unnið hafa að þróunn Google Glass verið færðir um set innan fyrirtækisins, samkvæmt BBC. „Google Glass hefur kennt okkur hvað almennir neytendur vilja,“ segir Tony Fadell, sem nú er yfirmaður verkefnisins. „Ég er spenntur fyrir því að vinna með teyminu og að færa allt sem þau hafa lært inn í næstu vöru.“ Sérfræðingur BBC segir að þrátt fyrir að Google hafi kynnt þessa ákvörðun sem næsta skref þróunar Google Glass, sé það verkefnið dautt. Í það minnsta í núverandi mynd. Hann segir að gleraugun hafi látið fólk líta kjánalega út og því hafi þau aldrei átt möguleika á því að komast í almenna drefingu. Hinsvegar sé töluverður hópur af fólki, sem hafi keypt gleraugun dýru verði og hafi ekkert við þau að gera núna. Google Glass var víða bannað á veitingastöðum og notendur gleraugnanna hafa oft verið kallaðir Glassholes. Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20 Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tæknirisinn Google er hættur að selja Google Glass gleraugun til forritara, sem hafa verið að þróa smáforrit fyrir snjallgleraugun. Glass hefur aldrei farið á almennan markað, en Google ætlar að halda þróuninni áfram. Google mun hætta að taka við pöntunum í næstu viku, en þeir segjast ætla að halda áfram stuðningi við þá sem þegar notast við gleraugun. Þó hafa þeir starfsmenn sem unnið hafa að þróunn Google Glass verið færðir um set innan fyrirtækisins, samkvæmt BBC. „Google Glass hefur kennt okkur hvað almennir neytendur vilja,“ segir Tony Fadell, sem nú er yfirmaður verkefnisins. „Ég er spenntur fyrir því að vinna með teyminu og að færa allt sem þau hafa lært inn í næstu vöru.“ Sérfræðingur BBC segir að þrátt fyrir að Google hafi kynnt þessa ákvörðun sem næsta skref þróunar Google Glass, sé það verkefnið dautt. Í það minnsta í núverandi mynd. Hann segir að gleraugun hafi látið fólk líta kjánalega út og því hafi þau aldrei átt möguleika á því að komast í almenna drefingu. Hinsvegar sé töluverður hópur af fólki, sem hafi keypt gleraugun dýru verði og hafi ekkert við þau að gera núna. Google Glass var víða bannað á veitingastöðum og notendur gleraugnanna hafa oft verið kallaðir Glassholes.
Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20 Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07
Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20
Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30