Ekki missa af HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 16. janúar 2015 15:15 Margir góðir menn koma við sögu í HM-kvöldum Stöðvar 2 Sport. vísir/pjetur Ísland hefur leik á HM í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Svíum í fyrstu umferð C-riðils klukkan 18.00. Beint eftir leik verður fyrsti þáttur af HM-kvöldi á dagskrá á Stöð 2 Sport þar sem þrautreynd sérfræðingateymi leikgreinir leiki íslenska liðsins og fer yfir það helsta sem gerðist í Katar í dag. HM-kvöld verður alltaf á dagskrá klukkan 20.00 eftir leiki Íslands. Hörður Magnússon er umsjónarmaður þáttarins en Henry Birgir Gunnarsson stýrir fyrsta þættinum í kvöld eftir leikinn gegn Svíum. Sérfræðingateymið er ekki af lakara taginu, en þar má finna Guðjón Guðmundsson, Kristján Arason, Júlíus Jónasson, Valdimar Grímsson og Einar Andra Einarsson. Guðjón og Einar Andri verða sérfræðingar kvöldsins. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). Leikirnir í beinni á RÚV og Stöð 2 Sport:15.jan 17:30 Katar-Brasilía RÚV 16.jan 14.00 Makedónía-Túnis RÚV 14.00 Spánn-Hv.Rússland Stöð 2 Sport 16.00 Króatía –Austurríki Stöð 2 Sport 16.00 Pólland-Þýskaland RÚV 18:00 ÍSLAND-SVÍÞJÓÐ RÚV 18.00 Danmörk-Argentína Stöð 2 Sport 17.jan 14.00 Brasilía-Spánn Stöð 2 Sport 16.00 Túnis-Króatía RÚV 2 18.00 Austurríki-Bosnía RÚV 2 18.jan 16:00 ÍSLAND-ALSÍR RÚV 16.00 Þýskaland-Rússland Stöð 2 Sport 18.00 Egyptaland-Frakkland Stöð 2 Sport 18.00 Tékkland-Svíþjóð RÚV 2 19.jan 14.00 Spánn-Síle Stöð 2 Sport 14.00 Hv.Rússland-Brasilía RÚV 2 16.00 Bosnía-Makedónía RÚV 16.00 Slóvenía-Katar Stöð 2 Sport 18.00 Austurríki-Túnis Stöð 2 Sport 20.jan 16.00 Pólland-Rússland RÚV 16.00 Tékkland-Egyptaland Stöð 2 Sport 18.00 Danmörk-Þýskaland Stöð 2 Sport 18:00 ÍSLAND-FRAKKLAND RÚV 18.00 Svíþjóð-Alsír 21.jan 14.00 Slóvenía-Brasilía RÚV 14.00 Íran-Austurríki Stöð 2 Sport 16.00 Bosnía-Túnis Stöð 2 Sport 16.00 Makedónía-Króatía RÚV 22.jan 16.00 Svíþjóð-Egyptaland Stöð 2 Sport 16.00 Þýskaland-Argentína RÚV 18:00 ÍSLAND-TÉKKLAND RÚV 18.00 Rússland-Danmörk Stöð 2 Sport 23.jan 14.00 Brasilía-Síle RÚV 14.00 Spánn-Slóvenía Stöð 2 Sport 16.00 Makedónía-Austurríki Stöð 2 Sport 16:00 Króatía-Bosnía RÚV 24.jan 16:00 ÍSLAND-EGYPTALAND RÚV 16.00 Sádi Arabía-Þýskaland Stöð 2 Sport 18.00 Danmörk-Pólland Stöð 2 Sport 18.00 Frakkland-Svíþjóð RÚV 2 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30 Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð "Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli." 16. janúar 2015 16:00 Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00 Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00 Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30 Leikmenn Bayern fylgjast með lærisveinum Dags Stórstjörnurnar í knattspyrnuliði Bayern München mæta á völlinn í Lusail í kvöld. 16. janúar 2015 13:56 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Snorri Steinn: Það var smá vesen á Aroni Róbert Gunnarsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru vel stemmdir fyrir fyrsta leik Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 08:00 Kári Kristján sér um snapchat íþróttadeildar í dag Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson gefur fólki innsýn í daginn hjá strákunum okkar. 16. janúar 2015 12:19 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Sjá meira
Ísland hefur leik á HM í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Svíum í fyrstu umferð C-riðils klukkan 18.00. Beint eftir leik verður fyrsti þáttur af HM-kvöldi á dagskrá á Stöð 2 Sport þar sem þrautreynd sérfræðingateymi leikgreinir leiki íslenska liðsins og fer yfir það helsta sem gerðist í Katar í dag. HM-kvöld verður alltaf á dagskrá klukkan 20.00 eftir leiki Íslands. Hörður Magnússon er umsjónarmaður þáttarins en Henry Birgir Gunnarsson stýrir fyrsta þættinum í kvöld eftir leikinn gegn Svíum. Sérfræðingateymið er ekki af lakara taginu, en þar má finna Guðjón Guðmundsson, Kristján Arason, Júlíus Jónasson, Valdimar Grímsson og Einar Andra Einarsson. Guðjón og Einar Andri verða sérfræðingar kvöldsins. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). Leikirnir í beinni á RÚV og Stöð 2 Sport:15.jan 17:30 Katar-Brasilía RÚV 16.jan 14.00 Makedónía-Túnis RÚV 14.00 Spánn-Hv.Rússland Stöð 2 Sport 16.00 Króatía –Austurríki Stöð 2 Sport 16.00 Pólland-Þýskaland RÚV 18:00 ÍSLAND-SVÍÞJÓÐ RÚV 18.00 Danmörk-Argentína Stöð 2 Sport 17.jan 14.00 Brasilía-Spánn Stöð 2 Sport 16.00 Túnis-Króatía RÚV 2 18.00 Austurríki-Bosnía RÚV 2 18.jan 16:00 ÍSLAND-ALSÍR RÚV 16.00 Þýskaland-Rússland Stöð 2 Sport 18.00 Egyptaland-Frakkland Stöð 2 Sport 18.00 Tékkland-Svíþjóð RÚV 2 19.jan 14.00 Spánn-Síle Stöð 2 Sport 14.00 Hv.Rússland-Brasilía RÚV 2 16.00 Bosnía-Makedónía RÚV 16.00 Slóvenía-Katar Stöð 2 Sport 18.00 Austurríki-Túnis Stöð 2 Sport 20.jan 16.00 Pólland-Rússland RÚV 16.00 Tékkland-Egyptaland Stöð 2 Sport 18.00 Danmörk-Þýskaland Stöð 2 Sport 18:00 ÍSLAND-FRAKKLAND RÚV 18.00 Svíþjóð-Alsír 21.jan 14.00 Slóvenía-Brasilía RÚV 14.00 Íran-Austurríki Stöð 2 Sport 16.00 Bosnía-Túnis Stöð 2 Sport 16.00 Makedónía-Króatía RÚV 22.jan 16.00 Svíþjóð-Egyptaland Stöð 2 Sport 16.00 Þýskaland-Argentína RÚV 18:00 ÍSLAND-TÉKKLAND RÚV 18.00 Rússland-Danmörk Stöð 2 Sport 23.jan 14.00 Brasilía-Síle RÚV 14.00 Spánn-Slóvenía Stöð 2 Sport 16.00 Makedónía-Austurríki Stöð 2 Sport 16:00 Króatía-Bosnía RÚV 24.jan 16:00 ÍSLAND-EGYPTALAND RÚV 16.00 Sádi Arabía-Þýskaland Stöð 2 Sport 18.00 Danmörk-Pólland Stöð 2 Sport 18.00 Frakkland-Svíþjóð RÚV 2
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30 Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð "Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli." 16. janúar 2015 16:00 Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00 Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00 Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30 Leikmenn Bayern fylgjast með lærisveinum Dags Stórstjörnurnar í knattspyrnuliði Bayern München mæta á völlinn í Lusail í kvöld. 16. janúar 2015 13:56 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Snorri Steinn: Það var smá vesen á Aroni Róbert Gunnarsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru vel stemmdir fyrir fyrsta leik Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 08:00 Kári Kristján sér um snapchat íþróttadeildar í dag Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson gefur fólki innsýn í daginn hjá strákunum okkar. 16. janúar 2015 12:19 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Sjá meira
Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30
Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð "Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli." 16. janúar 2015 16:00
Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00
Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00
Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32
Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30
Leikmenn Bayern fylgjast með lærisveinum Dags Stórstjörnurnar í knattspyrnuliði Bayern München mæta á völlinn í Lusail í kvöld. 16. janúar 2015 13:56
Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30
Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30
Snorri Steinn: Það var smá vesen á Aroni Róbert Gunnarsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru vel stemmdir fyrir fyrsta leik Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 08:00
Kári Kristján sér um snapchat íþróttadeildar í dag Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson gefur fólki innsýn í daginn hjá strákunum okkar. 16. janúar 2015 12:19
Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30