Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2015 21:04 Strákarnir stóðu sig ekki vel í dag að mati Gaupa. vísir/eva björk/pjetur Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðsins á HM 2015 í Katar. Reiðarslag í fyrsta leik en tapið sanngjarnt þar sem Svíar voru betri í leiknum. Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Svíþjóð:Björgvin Páll Gústavsson - 4 Leikmaðurinn sem var mest gagnrýndur fyrir mótið stóð fyrir sínu og sýndi gamalkunna takta.Guðjón Valur Sigurðsson - 1 Spilaði einn sinn slakasta landsleik á stórmóti. Skoraði eitt mark úr sjö skotum.Aron Pálmarsson - 2 Reyndi en fann ekki takt í sinn leik og hefur oftast leikið betur. Virkaði óöruggur og hitti illa markið.Snorri Steinn Guðjónsson - 1 Lék í 13 mínútur og gat lítið gert á þeim tíma sem hann fékk.Alexander Petersson - 1 Átti í miklum erfiðleikum gegn sterkum varnarmönnum sænska liðsins. Sótti mikið inn á miðjuna þar sem hann lenti í hrömmunum á bestu varnarmönnum Svía trekk í trekk.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Verður ekki sakaður um að hafa staðið sig illa á þeim tíma sem hann spilaði. Alltaf sterkur varnarlega en við viljum sjá meira frá honum.Róbert Gunnarsson - 2 Spilaði ekki mikið í dag. Fékk boltann einu sinni inn á línuna og skoraði úr því fær. Leikmönnum gekk illa að finna hann.Sverre Andreas Jakobsson - 4 Gamli maðurinn stóð fyrir sínu og vel það. Barði vörnina áfram eins og honum einum var lagið. Ekki að sjá að hann er orðinn 37 ára gamall.Bjarki Már Gunnarsson - 4 Átti flottan leik. Ungur leikmaður sem er vaxandi og hefur stigið upp í sínum leik en á mikið inni.Stefán Rafn Sigurmannsson - 3 Skilaði sínu þokkalega en hefði mátt spila meira. Á mikið inni.Arnór Atlason - 4 Besti sóknarmaður íslenska liðsins. Var áræðinn og reyndi að draga vagninn en náði ekki að draga liðið með sér. Gaman að sjá hann svona ferskan í fyrsta leik.Sigurbergur Sveinsson - 1 Hafði ekki árangur sem erfiði þegar hann fékk tækifæri í dag frekar en aðrir sóknarmenn liðsins. Erfitt að koma inn í liðið eins og það var að spila.Arnór Þór Gunnarsson - 3 Skilaði sínu í leiknum. Leikmaður sem alltaf er hægt að treysta og mætti spila meira.Kári Kristján Kristjánsson - 1 Leið fyrir það eins og Róbert að leikmenn fundu hann ekki inn á línunni. Náði ekki að setja mark sitt á leikinn.Vignir Svavarsson - 3 Spilaði 17 mínútur í dag og skilaði því sem ætlast var til af honum.Aron Eðvarðsson - Kom ekkert við sögu í leiknum.Aron Kristjánsson - 3 Fær plús fyrir útfærsluna á varnarleik íslenska liðsins. Hann reyndi og gerði breytingar í sókninni sem voru ekki að virka. Sóknarleikur íslenska liðsins er umhugsunarefni fyrir þjálfarateymið.Útskýring á einkunnum:6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðsins á HM 2015 í Katar. Reiðarslag í fyrsta leik en tapið sanngjarnt þar sem Svíar voru betri í leiknum. Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Svíþjóð:Björgvin Páll Gústavsson - 4 Leikmaðurinn sem var mest gagnrýndur fyrir mótið stóð fyrir sínu og sýndi gamalkunna takta.Guðjón Valur Sigurðsson - 1 Spilaði einn sinn slakasta landsleik á stórmóti. Skoraði eitt mark úr sjö skotum.Aron Pálmarsson - 2 Reyndi en fann ekki takt í sinn leik og hefur oftast leikið betur. Virkaði óöruggur og hitti illa markið.Snorri Steinn Guðjónsson - 1 Lék í 13 mínútur og gat lítið gert á þeim tíma sem hann fékk.Alexander Petersson - 1 Átti í miklum erfiðleikum gegn sterkum varnarmönnum sænska liðsins. Sótti mikið inn á miðjuna þar sem hann lenti í hrömmunum á bestu varnarmönnum Svía trekk í trekk.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Verður ekki sakaður um að hafa staðið sig illa á þeim tíma sem hann spilaði. Alltaf sterkur varnarlega en við viljum sjá meira frá honum.Róbert Gunnarsson - 2 Spilaði ekki mikið í dag. Fékk boltann einu sinni inn á línuna og skoraði úr því fær. Leikmönnum gekk illa að finna hann.Sverre Andreas Jakobsson - 4 Gamli maðurinn stóð fyrir sínu og vel það. Barði vörnina áfram eins og honum einum var lagið. Ekki að sjá að hann er orðinn 37 ára gamall.Bjarki Már Gunnarsson - 4 Átti flottan leik. Ungur leikmaður sem er vaxandi og hefur stigið upp í sínum leik en á mikið inni.Stefán Rafn Sigurmannsson - 3 Skilaði sínu þokkalega en hefði mátt spila meira. Á mikið inni.Arnór Atlason - 4 Besti sóknarmaður íslenska liðsins. Var áræðinn og reyndi að draga vagninn en náði ekki að draga liðið með sér. Gaman að sjá hann svona ferskan í fyrsta leik.Sigurbergur Sveinsson - 1 Hafði ekki árangur sem erfiði þegar hann fékk tækifæri í dag frekar en aðrir sóknarmenn liðsins. Erfitt að koma inn í liðið eins og það var að spila.Arnór Þór Gunnarsson - 3 Skilaði sínu í leiknum. Leikmaður sem alltaf er hægt að treysta og mætti spila meira.Kári Kristján Kristjánsson - 1 Leið fyrir það eins og Róbert að leikmenn fundu hann ekki inn á línunni. Náði ekki að setja mark sitt á leikinn.Vignir Svavarsson - 3 Spilaði 17 mínútur í dag og skilaði því sem ætlast var til af honum.Aron Eðvarðsson - Kom ekkert við sögu í leiknum.Aron Kristjánsson - 3 Fær plús fyrir útfærsluna á varnarleik íslenska liðsins. Hann reyndi og gerði breytingar í sókninni sem voru ekki að virka. Sóknarleikur íslenska liðsins er umhugsunarefni fyrir þjálfarateymið.Útskýring á einkunnum:6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49
Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14