Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 20. janúar 2015 08:00 Það var létt yfir Vigni sem endranær. Vísir/Eva Björk Vignir Svavarsson fékk fyrstur íslensku leikmannanna að líta rauða spjaldið fyrir þrjár brottvísanir í leik á HM í handbolta. Vigni var vísað af velli er Ísland vann Alsír í fyrrakvöld en dómarar þess leiks tóku strangt á ákveðnum þáttum í varnarleik liðanna líkt og dómarar annarra leikjanna í keppninni til þessa. Hann segist ekki hafa velt því fyrir sér hvort að um nýja áherslu sé að ræða hjá dómurum sem erfitt sé fyrir leikmenn að átta sig á í upphafi keppninnar. „Við höfum ekkert rætt um þetta okkar á milli en mér finnst reyndar dómararnir alltaf dæma á móti mér,“ segir Vignir og hló. „Ég hef ekki skoðað fyrir hvað ég fékk þessar brottvísanir. Mér fannst það vera fyrir litlar sakir í að minnsta kosti eitt skipti. En þetta er eitthvað sem ég spái mikið í - þetta er bara svona í þessari íþrótt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dómarar taka fast á ákveðnum þáttum í upphafi stórmóta og hafa brottvísanir verið afar áberandi á HM í Katar til þessa. „Það kemur oft áherslubreyting í dómgæslunni fyrir stórmót. Stundum er það ruðningur eða eitthvað sem er ákveðið á hverjum tíma. Svo koma dómararnir víða að og hafa því sínar áherslur sem allar koma saman á einum stað á móti sem þessu.“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir að dómgæslan eins og hún hafi verið á mótinu geti haft mikil áhrif á útkomu leikjanna. „Því er nú verr og miður í þessari íþrótt að getur oft gerst. Ég efast samt ekki um að þessir dómarar séu að gera sitt besta og að fara eftir reglunum eins vel og þeir geta.“ Ísland mætir Frakklandi á HM í Katar í kvöld og Vignir segir að það sé von á allt öðruvísi leik en gegn Alsír í fyrradag. „Frakkar eru í allt öðrum gæðaflokki enda með marga frábæra leikmenn og vel spilandi lið. En við gerum allt sem við getum til að stöðva þá og nýta okkur veikleika í þeirra sóknarleik.“ Hann segist ekkert hafa velt fyrir sér hversu mikilvægur leikurinn er upp á áframhaldandi þátttöku Íslands í keppninni og áhrif úrslits hans á mögulega andstæðinga í 16-liða úrslitum, komist Ísland þangað. „Ég spái voða lítið í þessu og vissi satt besta að segja í gær [í fyrradag] að við værum að fara að spila við Frakka næst. Maður verður svolítið súr ef maður ætlar að hugsa svona hluti langt fram í tímann í svo löngu móti og ekki eitthvað sem ég spái ekki mikið í.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45 Sverre: Dómgæslan eins og konfektkassinn í Forrest Gump "Stundum eins og dúkkulísuleikur með dómgæslunni sem við fáum á HM.“ 18. janúar 2015 12:30 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00 Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Patrekur Jóhannesson og austurríska landsliðið komst á blað á HM í Katar í kvöld. 17. janúar 2015 20:24 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Vignir Svavarsson fékk fyrstur íslensku leikmannanna að líta rauða spjaldið fyrir þrjár brottvísanir í leik á HM í handbolta. Vigni var vísað af velli er Ísland vann Alsír í fyrrakvöld en dómarar þess leiks tóku strangt á ákveðnum þáttum í varnarleik liðanna líkt og dómarar annarra leikjanna í keppninni til þessa. Hann segist ekki hafa velt því fyrir sér hvort að um nýja áherslu sé að ræða hjá dómurum sem erfitt sé fyrir leikmenn að átta sig á í upphafi keppninnar. „Við höfum ekkert rætt um þetta okkar á milli en mér finnst reyndar dómararnir alltaf dæma á móti mér,“ segir Vignir og hló. „Ég hef ekki skoðað fyrir hvað ég fékk þessar brottvísanir. Mér fannst það vera fyrir litlar sakir í að minnsta kosti eitt skipti. En þetta er eitthvað sem ég spái mikið í - þetta er bara svona í þessari íþrótt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dómarar taka fast á ákveðnum þáttum í upphafi stórmóta og hafa brottvísanir verið afar áberandi á HM í Katar til þessa. „Það kemur oft áherslubreyting í dómgæslunni fyrir stórmót. Stundum er það ruðningur eða eitthvað sem er ákveðið á hverjum tíma. Svo koma dómararnir víða að og hafa því sínar áherslur sem allar koma saman á einum stað á móti sem þessu.“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir að dómgæslan eins og hún hafi verið á mótinu geti haft mikil áhrif á útkomu leikjanna. „Því er nú verr og miður í þessari íþrótt að getur oft gerst. Ég efast samt ekki um að þessir dómarar séu að gera sitt besta og að fara eftir reglunum eins vel og þeir geta.“ Ísland mætir Frakklandi á HM í Katar í kvöld og Vignir segir að það sé von á allt öðruvísi leik en gegn Alsír í fyrradag. „Frakkar eru í allt öðrum gæðaflokki enda með marga frábæra leikmenn og vel spilandi lið. En við gerum allt sem við getum til að stöðva þá og nýta okkur veikleika í þeirra sóknarleik.“ Hann segist ekkert hafa velt fyrir sér hversu mikilvægur leikurinn er upp á áframhaldandi þátttöku Íslands í keppninni og áhrif úrslits hans á mögulega andstæðinga í 16-liða úrslitum, komist Ísland þangað. „Ég spái voða lítið í þessu og vissi satt besta að segja í gær [í fyrradag] að við værum að fara að spila við Frakka næst. Maður verður svolítið súr ef maður ætlar að hugsa svona hluti langt fram í tímann í svo löngu móti og ekki eitthvað sem ég spái ekki mikið í.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45 Sverre: Dómgæslan eins og konfektkassinn í Forrest Gump "Stundum eins og dúkkulísuleikur með dómgæslunni sem við fáum á HM.“ 18. janúar 2015 12:30 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00 Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Patrekur Jóhannesson og austurríska landsliðið komst á blað á HM í Katar í kvöld. 17. janúar 2015 20:24 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45
Sverre: Dómgæslan eins og konfektkassinn í Forrest Gump "Stundum eins og dúkkulísuleikur með dómgæslunni sem við fáum á HM.“ 18. janúar 2015 12:30
HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00
Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00
Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Patrekur Jóhannesson og austurríska landsliðið komst á blað á HM í Katar í kvöld. 17. janúar 2015 20:24
Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45