Ásgeir Örn: Frakkarnir eru ekki bara góðir handbolta heldur líka flottir gæjar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 19:00 Ásgeir Örn Hallgrímsson. Vísir/Eva Björk Íslenski landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir fjölmarga leikmenn sem spila í franska liðinu eftir dvöl sína í Frakklandi. Hann eins og félagar hans í íslenska landsliðinu bíður spenntur eftir leiknum við Frakka annað kvöld. „Frakkarnir eru með frábært lið bæði varnar og sóknarlega og góðan markmann. Þeir hafa bara verið besta liðið í heiminum undanfarin tíu ár og verðugur andstæðingur," sagði Ásgeir Örn í viðtali við Arnar Björnsson. Eru þeir ekkert farnir að slakna? „Þeir unnu síðasta mót en þeir eru eitthvað farnir að eldast og það hafa verið einhverjar breytingar hjá þeim en þeir ennþá mjög góðir. Þeir sem ég hef kynnst í liðinu eru flottir gæjar, skemmtilegir og mjög góðir í hóp,“ segir Ásgeir. Hver er lykillinn að því að ná góðum úrslitum gegn þeim? „Fyrst og síðast þurfum við að ná góðri vörn og markvörslu og við getum ekki leyft okkur að klikka á jafnmörgum dauðafærum eins og í tveimur síðustu leikjum. Við komum örugglega til með að spila svipaðan leik og hingað til á mótinu en við þurfum bara að skora úr þeim færum sem við erum að fá. Við þurfum að halda einbeitingu í þessum opnu færum sem við erum að fá. Það er nauðsynlegt að halda þolinmæði og einbeitingu þótt við séum ekki endilega að skora strax“. Nú hefur Thierry Omeyer oft verið erfiður í markinu. Eru þið búnir að finna lausn á því að skora hjá honum? „Við þurfum bara að skjóta þar sem hann er ekki. Annars held ég að það sé engin patent lausn á því . Við þurfum bara að vera einbeittir og vanda skotin, sjá hvernig hann er að hreyfa sig og hvað hann er að gera og undirbúa okkur pínulítið fyrir þetta“. Franska landsliðið er eins og það íslenska á Intercontinental hótelinu í Doha og það fer vel á með leikmönnum enda þekkjast þeir vel. „Maður hittir þá hérna á hótelinu og spjallar létt við þá. Það er ekkert sálfræðistríð í gangi, menn eru orðnir það sjóaðir í þessu að ég held að það sé löngu hætt að virka,“ segir Ásgeir en hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið við hann. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00 Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15 Aron með flestar stoðsendingar á HM til þessa Aron Pálmarsson er efstur í stoðsendingum hjá mótshöldurum eftir tvær fyrstu umferðirnar á HM í handbolta í Katar og hann er jafnframt í 3. sæti yfir þá sem hafa átt þátt í flestum mörkum. 19. janúar 2015 10:00 Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19. janúar 2015 16:15 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19. janúar 2015 17:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir fjölmarga leikmenn sem spila í franska liðinu eftir dvöl sína í Frakklandi. Hann eins og félagar hans í íslenska landsliðinu bíður spenntur eftir leiknum við Frakka annað kvöld. „Frakkarnir eru með frábært lið bæði varnar og sóknarlega og góðan markmann. Þeir hafa bara verið besta liðið í heiminum undanfarin tíu ár og verðugur andstæðingur," sagði Ásgeir Örn í viðtali við Arnar Björnsson. Eru þeir ekkert farnir að slakna? „Þeir unnu síðasta mót en þeir eru eitthvað farnir að eldast og það hafa verið einhverjar breytingar hjá þeim en þeir ennþá mjög góðir. Þeir sem ég hef kynnst í liðinu eru flottir gæjar, skemmtilegir og mjög góðir í hóp,“ segir Ásgeir. Hver er lykillinn að því að ná góðum úrslitum gegn þeim? „Fyrst og síðast þurfum við að ná góðri vörn og markvörslu og við getum ekki leyft okkur að klikka á jafnmörgum dauðafærum eins og í tveimur síðustu leikjum. Við komum örugglega til með að spila svipaðan leik og hingað til á mótinu en við þurfum bara að skora úr þeim færum sem við erum að fá. Við þurfum að halda einbeitingu í þessum opnu færum sem við erum að fá. Það er nauðsynlegt að halda þolinmæði og einbeitingu þótt við séum ekki endilega að skora strax“. Nú hefur Thierry Omeyer oft verið erfiður í markinu. Eru þið búnir að finna lausn á því að skora hjá honum? „Við þurfum bara að skjóta þar sem hann er ekki. Annars held ég að það sé engin patent lausn á því . Við þurfum bara að vera einbeittir og vanda skotin, sjá hvernig hann er að hreyfa sig og hvað hann er að gera og undirbúa okkur pínulítið fyrir þetta“. Franska landsliðið er eins og það íslenska á Intercontinental hótelinu í Doha og það fer vel á með leikmönnum enda þekkjast þeir vel. „Maður hittir þá hérna á hótelinu og spjallar létt við þá. Það er ekkert sálfræðistríð í gangi, menn eru orðnir það sjóaðir í þessu að ég held að það sé löngu hætt að virka,“ segir Ásgeir en hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið við hann.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00 Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15 Aron með flestar stoðsendingar á HM til þessa Aron Pálmarsson er efstur í stoðsendingum hjá mótshöldurum eftir tvær fyrstu umferðirnar á HM í handbolta í Katar og hann er jafnframt í 3. sæti yfir þá sem hafa átt þátt í flestum mörkum. 19. janúar 2015 10:00 Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19. janúar 2015 16:15 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19. janúar 2015 17:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00
Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15
Aron með flestar stoðsendingar á HM til þessa Aron Pálmarsson er efstur í stoðsendingum hjá mótshöldurum eftir tvær fyrstu umferðirnar á HM í handbolta í Katar og hann er jafnframt í 3. sæti yfir þá sem hafa átt þátt í flestum mörkum. 19. janúar 2015 10:00
Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19. janúar 2015 16:15
HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00
Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00
Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45
Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19. janúar 2015 17:00