Frakkar hættir með hátekjuskatt Samúel Karl Ólason skrifar 2. janúar 2015 13:24 Emmanuel Macron, Gerard Depardieu og Francois Hollande. Vísir/AFP Ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun í gær um að endurnýja ekki 75 prósenta hátekjuskatt sem lagður var á árið 2012. Skatturinn aflaði ríkinu ekki nægilegar tekjur og einstaklingar með háar tekjur höfðu flúið land vegna hans. 75 prósent skattur var lagður á allar árstekjur sem fara yfir eina milljón evra. Alls aflaði skatturinn rúmum 505 milljónum dala (64,6 milljarðar króna) á síðustu tveimur árum, sem samsvarar einungis hálfu prósenti af fjárhagshalla franska ríkisins. Á vef Business Insider segir að ríkisstjórnin ætli að fara leið sem sé „vingjarnlegri“ viðskiptaheiminum. Það vakti mikla athygli þegar leikarinn Gerard Depardieu afsalaði ríkisborgararétti sínum í Frakklandi og flutti til Rússlands vegna skattanna. Skatturinn var eitt af stærstu kosningamálum Francois Hollande, forseta Frakklands, árið 2012. Hann gerði breytingar á ríkisstjórn sinni í fyrra og fékk Emmanuel Macron, sem er einungis 37 ára gamall og hefur starfað sem fjárfestir hjá Rothschild og Cie Banque bankanum. Sá hafði lýst hátekjuskattinum sem: „Kúba, án sólarinnar.“ Efnahagur Frakklands þykir vera í vandræðum en á fyrri helmingi þessa árs er spáð 0,3 prósenta hagvexti og atvinnuleysi mældist 10,4 prósent í byrjun desember. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun í gær um að endurnýja ekki 75 prósenta hátekjuskatt sem lagður var á árið 2012. Skatturinn aflaði ríkinu ekki nægilegar tekjur og einstaklingar með háar tekjur höfðu flúið land vegna hans. 75 prósent skattur var lagður á allar árstekjur sem fara yfir eina milljón evra. Alls aflaði skatturinn rúmum 505 milljónum dala (64,6 milljarðar króna) á síðustu tveimur árum, sem samsvarar einungis hálfu prósenti af fjárhagshalla franska ríkisins. Á vef Business Insider segir að ríkisstjórnin ætli að fara leið sem sé „vingjarnlegri“ viðskiptaheiminum. Það vakti mikla athygli þegar leikarinn Gerard Depardieu afsalaði ríkisborgararétti sínum í Frakklandi og flutti til Rússlands vegna skattanna. Skatturinn var eitt af stærstu kosningamálum Francois Hollande, forseta Frakklands, árið 2012. Hann gerði breytingar á ríkisstjórn sinni í fyrra og fékk Emmanuel Macron, sem er einungis 37 ára gamall og hefur starfað sem fjárfestir hjá Rothschild og Cie Banque bankanum. Sá hafði lýst hátekjuskattinum sem: „Kúba, án sólarinnar.“ Efnahagur Frakklands þykir vera í vandræðum en á fyrri helmingi þessa árs er spáð 0,3 prósenta hagvexti og atvinnuleysi mældist 10,4 prósent í byrjun desember.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira