Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2015 12:05 Guðjón Guðmundsson. vísir/vilhelm Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. „Það er jákvætt að vinna seinni leikinn. Hins vegar finnst mér vera brotalamir á leik íslenska liðsins. Ég var ekki hrifinn af sóknarleiknum í hvorugum leiknum. Við skorum ekki mikið af teig eða úr hornum. Við fáum svo þrjú mörk af línunni í þessum tveim leikjum. Við sækjum mjög mikið inn á miðju vallarins. Því er einfalt að verjast er við mætum sterkari liðum," segir Guðjón og bætir við. „Mér finnst boltinn oft ganga illa í sókninni. Þetta er ekki nógu gott og þarna hringja viðvörunarbjöllur fyrir HM." Gaupi bendir réttilega á að auðvitað sakni liðið Arons Pálmarssonar. „Hann styrkir liðið um 15-20 prósent sé hann heill heilsu. Hann er einn besti handboltamaður heims og við getum illa án hans verið. Hann gerir þetta samt ekki einn. Það er útilokað mál. „Mér finnst íslenska liðið í raun ekki hafa leikið góðan leik síðan á EM í Danmörku fyrir ári síðan." Íslenska liðið prófaði nýjan varnarleik í fyrri leiknum gegn Þjóðverjum með litlum árangri. „Varnarleikurinn gegn Þjóðverjum var þokkalegur. Slakur í fyrri leiknum en skánaði mikið í seinni. Við lifum á að spila maður á mann. Það útheimtir mikla orku og menn þurfa að vera fljótir á löppunum. „Við prófuðum afbrigði af 5/1 í fyrri leiknum en það gekk engan veginn upp. Við getum ekki spilað með fljótandi senter sem dregur sig til baka nema hann sé tveir metrar á hæð. Við eigum ekki þannig mann. Það fannst mér skrítið." Guðjón er engu að síður bjartsýnn á gott gengi í Katar en spjallið við hann má sjá í heild sinni hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. „Það er jákvætt að vinna seinni leikinn. Hins vegar finnst mér vera brotalamir á leik íslenska liðsins. Ég var ekki hrifinn af sóknarleiknum í hvorugum leiknum. Við skorum ekki mikið af teig eða úr hornum. Við fáum svo þrjú mörk af línunni í þessum tveim leikjum. Við sækjum mjög mikið inn á miðju vallarins. Því er einfalt að verjast er við mætum sterkari liðum," segir Guðjón og bætir við. „Mér finnst boltinn oft ganga illa í sókninni. Þetta er ekki nógu gott og þarna hringja viðvörunarbjöllur fyrir HM." Gaupi bendir réttilega á að auðvitað sakni liðið Arons Pálmarssonar. „Hann styrkir liðið um 15-20 prósent sé hann heill heilsu. Hann er einn besti handboltamaður heims og við getum illa án hans verið. Hann gerir þetta samt ekki einn. Það er útilokað mál. „Mér finnst íslenska liðið í raun ekki hafa leikið góðan leik síðan á EM í Danmörku fyrir ári síðan." Íslenska liðið prófaði nýjan varnarleik í fyrri leiknum gegn Þjóðverjum með litlum árangri. „Varnarleikurinn gegn Þjóðverjum var þokkalegur. Slakur í fyrri leiknum en skánaði mikið í seinni. Við lifum á að spila maður á mann. Það útheimtir mikla orku og menn þurfa að vera fljótir á löppunum. „Við prófuðum afbrigði af 5/1 í fyrri leiknum en það gekk engan veginn upp. Við getum ekki spilað með fljótandi senter sem dregur sig til baka nema hann sé tveir metrar á hæð. Við eigum ekki þannig mann. Það fannst mér skrítið." Guðjón er engu að síður bjartsýnn á gott gengi í Katar en spjallið við hann má sjá í heild sinni hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52
Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15