Besti kúluvarpari landsins kominn heim í ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2015 20:15 Óðinn Björn Þorsteinsson. Vísir/Stefán Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson er búinn að skipta yfir í ÍR en þessi besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug hefur keppt fyrir FH. Þetta eru ekki fyrstu stóru félagsskiptin í frjálsum íþróttum í vetur og það er orðið algengara að íslenskt frjálsíþróttafólk skipti um félög. Óðinn hóf frjálsíþróttaferil sinn hjá ÍR og er því að koma aftur heim. Pétur Guðmundsson, Íslandsmethafi í kúluvarpi, mun þjálfa Óðinn hjá ÍR.Fréttatilkynningin frá ÍR-ingum Besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug og Ólympíufari Óðinn Björn Þorsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Óðinn Börn hóf feril sinn hjá ÍR aðeins 11 ára gamall með þátttöku í Breiðholtshlaupunum sem ÍR ingar stóðu fyrir í hverfinu á árunum 1992-1994. Hann snéri sér nokkrum árum síðar á kastgreinum með mjög góðum árangri og setti sín fyrstu met í kringlukasti 17 og 18 ára gamall sem ÍR-ingur undir stjórn Þráins Hafsteinssonar yfirþjálfara ÍR-inga. Óðinn á best 20.22m i kúluvarpi innanhúss og 60.29m í kringlukasti og hefur frá árinu 2000 keppt fyrir FH og síðasta árið fyrir Ármann. Hjá ÍR gengur Óðinn til liðs við sterkt lið og mjög öflugan hóp kúluvarpara og kringlukastara sem Pétur Guðmundsson Íslandsmethafi í kúluvarpi stjórnar og þjálfar. Óðinn á án ef eftir að fá mörg góð ráð úr smiðju Péturs sem var fyrsti Íslendingurinn sem náði góðum tökum á snúningsstílnum í kúluvarpi sem Óðinn notar einmitt. Meðal margra efnilegra kastarahópi ÍR sem Pétur fer fyrir eru Sindri Lárusson keppandi á HM unglinga í kúluvarpi fyrir þremur árum sem á best 17,22m með karlakúlunni og hinn 19 ára gamli Guðni Valur Guðnason sem kastaði karlakringlunni 53.25m í haust. Þá gengur Sveinbjörn Jóhannesson 16 ára gamall og einn efnilegasti kúluvarpari landsins einnig til liðs við ÍR frá HSK. Það verður því frábær hópur kastara sem æfir og keppir hjá ÍR undir handleiðslu Péturs með Óðinn í fararbroddi á næstu árum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira
Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson er búinn að skipta yfir í ÍR en þessi besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug hefur keppt fyrir FH. Þetta eru ekki fyrstu stóru félagsskiptin í frjálsum íþróttum í vetur og það er orðið algengara að íslenskt frjálsíþróttafólk skipti um félög. Óðinn hóf frjálsíþróttaferil sinn hjá ÍR og er því að koma aftur heim. Pétur Guðmundsson, Íslandsmethafi í kúluvarpi, mun þjálfa Óðinn hjá ÍR.Fréttatilkynningin frá ÍR-ingum Besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug og Ólympíufari Óðinn Björn Þorsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Óðinn Börn hóf feril sinn hjá ÍR aðeins 11 ára gamall með þátttöku í Breiðholtshlaupunum sem ÍR ingar stóðu fyrir í hverfinu á árunum 1992-1994. Hann snéri sér nokkrum árum síðar á kastgreinum með mjög góðum árangri og setti sín fyrstu met í kringlukasti 17 og 18 ára gamall sem ÍR-ingur undir stjórn Þráins Hafsteinssonar yfirþjálfara ÍR-inga. Óðinn á best 20.22m i kúluvarpi innanhúss og 60.29m í kringlukasti og hefur frá árinu 2000 keppt fyrir FH og síðasta árið fyrir Ármann. Hjá ÍR gengur Óðinn til liðs við sterkt lið og mjög öflugan hóp kúluvarpara og kringlukastara sem Pétur Guðmundsson Íslandsmethafi í kúluvarpi stjórnar og þjálfar. Óðinn á án ef eftir að fá mörg góð ráð úr smiðju Péturs sem var fyrsti Íslendingurinn sem náði góðum tökum á snúningsstílnum í kúluvarpi sem Óðinn notar einmitt. Meðal margra efnilegra kastarahópi ÍR sem Pétur fer fyrir eru Sindri Lárusson keppandi á HM unglinga í kúluvarpi fyrir þremur árum sem á best 17,22m með karlakúlunni og hinn 19 ára gamli Guðni Valur Guðnason sem kastaði karlakringlunni 53.25m í haust. Þá gengur Sveinbjörn Jóhannesson 16 ára gamall og einn efnilegasti kúluvarpari landsins einnig til liðs við ÍR frá HSK. Það verður því frábær hópur kastara sem æfir og keppir hjá ÍR undir handleiðslu Péturs með Óðinn í fararbroddi á næstu árum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira