Paul McGinley: Tiger er kominn með sprengikraftinn aftur 8. janúar 2015 19:15 Tiger Woods og Rory McIlroy á góðum degi. AP/Getty Paul McGinley telur að Tiger Woods hafi náð sínum fyrri styrk að fullu en þetta segir hann í nýlegu viðtali við íþróttadeild Reuters. McGinley, sem leiddi Evrópuliðið til sigurs í Ryder-bikarnum síðasta haust, segir að það sé greinilegt að Woods sé alveg heill heilsu á ný og hann telur að það muni hjálpa honum mikið á komandi keppnistímabili. „Ég sá Tiger spila í desember á Hero World Challenge og það var greinilegt að hann var kominn með sprengikraftinn í sveifluna aftur eftir meiðslin.“ Þá segir McGinley að það hafi verið góð ávörðun hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims að taka sér frí frá golfi. „Það skiptir rosalega miklu máli í nútíma golfi að hafa þessa auka högglengd og hún er greinilega ennþá til staðar hjá Tiger þrátt fyrir að stutta spilið hans þurfi kannski vinnu. Ég held að það hafi verið alveg rétt hjá honum að hvíla sig í nokkra mánuði til þess að ná sér að fullu.“ Nýjustu fréttir af Woods herma að hann muni taka þátt í Waste Managemet Phoenix Open sem fram fer í lok mánaðarins en það mót hefur alla jafna ekki verið á keppnisdagskrá hans undanfarin ár. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Paul McGinley telur að Tiger Woods hafi náð sínum fyrri styrk að fullu en þetta segir hann í nýlegu viðtali við íþróttadeild Reuters. McGinley, sem leiddi Evrópuliðið til sigurs í Ryder-bikarnum síðasta haust, segir að það sé greinilegt að Woods sé alveg heill heilsu á ný og hann telur að það muni hjálpa honum mikið á komandi keppnistímabili. „Ég sá Tiger spila í desember á Hero World Challenge og það var greinilegt að hann var kominn með sprengikraftinn í sveifluna aftur eftir meiðslin.“ Þá segir McGinley að það hafi verið góð ávörðun hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims að taka sér frí frá golfi. „Það skiptir rosalega miklu máli í nútíma golfi að hafa þessa auka högglengd og hún er greinilega ennþá til staðar hjá Tiger þrátt fyrir að stutta spilið hans þurfi kannski vinnu. Ég held að það hafi verið alveg rétt hjá honum að hvíla sig í nokkra mánuði til þess að ná sér að fullu.“ Nýjustu fréttir af Woods herma að hann muni taka þátt í Waste Managemet Phoenix Open sem fram fer í lok mánaðarins en það mót hefur alla jafna ekki verið á keppnisdagskrá hans undanfarin ár.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira