Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. október 2014 07:00 Björn Teitsson er upplýsingafulltrúi Rauða krossins en hann segir þetta í fyrsta sinn sem æfing af þessu tagi er haldin fyrir heila þjóð. Mynd/Björn „Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, en samtökin hyggjast opna 48 fjöldahjálparstöðvar um allt land til þess að kynna þjóðinni þau úrræði sem í boði eru ef kemur til hamfara. „Ekki bara fyrir þjóðina heldur líka gestina okkar sem eru hér staddir,“ bætir Björn við. Fjöldahjálparstöðvar Rauða krossins eru alls um tvö hundruð talsins en ákveðið var að einbeita sér að fjölmennari stöðum á landinu. Æfingin fer fram á sunnudaginn milli klukkan 11 og 15. Að sögn Björns er gosið í Holuhrauni ekki ástæðan fyrir því að Rauði krossinn ákvað að ráðast í æfinguna. „Það var í raun tilviljun ein sem réð því að náttúran hefur haldið okkur í heljargreipum undanfarnar vikur. En við vitum að hamfarir geta orðið á hvaða stundu sem er. Hvatinn er samkomulag sem Rauði krossinn hefur haft við Almannavarnir síðan í Vestmannaeyjagosinu árið 1974,“ útskýrir hann en eftir gosið í Heimaey tóku hjálparsamtökin að sér að hlúa að þeim sem verða fyrir áhrifum hamfara. Klúbbur matreiðslumeistara mun elda ofan í alla þjóðina hinn þjóðlega rétt kjötsúpu og mörg hundruð sjálfboðaliða Rauða krossins standa vaktina.Á vefsíðu Rauða krossins er að finna upplýsingar um hvar hjálparstöðvarnar eru. Bárðarbunga Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
„Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, en samtökin hyggjast opna 48 fjöldahjálparstöðvar um allt land til þess að kynna þjóðinni þau úrræði sem í boði eru ef kemur til hamfara. „Ekki bara fyrir þjóðina heldur líka gestina okkar sem eru hér staddir,“ bætir Björn við. Fjöldahjálparstöðvar Rauða krossins eru alls um tvö hundruð talsins en ákveðið var að einbeita sér að fjölmennari stöðum á landinu. Æfingin fer fram á sunnudaginn milli klukkan 11 og 15. Að sögn Björns er gosið í Holuhrauni ekki ástæðan fyrir því að Rauði krossinn ákvað að ráðast í æfinguna. „Það var í raun tilviljun ein sem réð því að náttúran hefur haldið okkur í heljargreipum undanfarnar vikur. En við vitum að hamfarir geta orðið á hvaða stundu sem er. Hvatinn er samkomulag sem Rauði krossinn hefur haft við Almannavarnir síðan í Vestmannaeyjagosinu árið 1974,“ útskýrir hann en eftir gosið í Heimaey tóku hjálparsamtökin að sér að hlúa að þeim sem verða fyrir áhrifum hamfara. Klúbbur matreiðslumeistara mun elda ofan í alla þjóðina hinn þjóðlega rétt kjötsúpu og mörg hundruð sjálfboðaliða Rauða krossins standa vaktina.Á vefsíðu Rauða krossins er að finna upplýsingar um hvar hjálparstöðvarnar eru.
Bárðarbunga Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira