Mættur til að gera það sem þjálfarinn segir mér að gera Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 20. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór Stefánsson ræðir við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, á hóteli liðsins í London eftir að hann mætti í gær. vísir/óój Íslenska körfuboltalandsliðið leikur einn sinn allra mikilvægasta leik frá upphafi í London í kvöld þar sem sigur getur skilað liðinu sæti á EM í fyrsta sinn. Liðið eru búið að endurheimta sinn besta leikmann því Jón Arnór Stefánsson var mættur út og æfði með liðinu í Koparkassanum í gær. Jón Arnór hefur ekki spilað tvo fyrstu leikina í undankeppninni en hann tók mikinn þátt í sigrinum á Bretum í fyrri leiknum í Laugardalshöllinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu sekúndu. Jón var með liðinu í klefanum og hvatti strákana áfram á hliðarlínunni. „Mér leið nú alveg helmingi verr á bekknum en að vera að spila. Ég var ofsalega stressaður og það var allt öðru vísi að sjá þetta frá þessu sjónarhorni og geta ekki tekið þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór sem er vel með á nótunum hvað varðar leikskipulag liðsins þrátt fyrir að hafa ekki spilað undir stjórn Craig Pedersen.Jón Arnór horfði á fyrri leikinn gegn Bretum af bekknum.vísir/vilhelm„Ég er alveg inni í þessu. Ég náði tveimur til þremur æfingum með þeim áður en þeir fóru út til Bosníu og svo hef ég bara verið að æfa á fullu sjálfur. Ég er kominn í gott stand og líður vel. Ég er spenntur fyrir því að fara að spila. Ég varð bara að taka þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór. „Við megum ekki gleyma því að við erum ennþá minni þjóð og við höfum engu að tapa og allt að vinna,“ segir Jón Arnór sem finnst ekki vera mikil pressa á liðinu þrátt fyrir að mikið sé í húfi. „Það er gott jafnvægi í liðinu og góður andi. Ég held að við séum allir jarðtengdir,“ segir Jón Arnór og hann leggur áherslu á að strákarnir megi ekki stíga af bensíngjöfinni. „Það má ekki gerast og ég er ekki að koma inn í þetta á þeim forsendum að fara skora 40 stig eða spila 30 til 40 mínútur. Ég er að koma hingað til að gera það sem þjálfarinn ætlast til af mér,“ sagði Jón Arnór sem ræddi heillengi við Craig Pedersen þjálfara fyrir æfinguna í gærkvöldi. „Það sem strákarnir eru að gera núna er frábært og þeir eru að spila vel. Þarna eru strákar sem eru að fá miklu stærra hlutverk og meiri rullu. Ég ætla að reyna að passa inn í það,“ sagði Jón Arnór. Leikurinn hefst klukkan 18.35 að íslenskum tíma og með sigri tryggir íslenska liðið sér annað sætið en 6 af 7 liðum í öðru sæti í riðlunum fara á EM. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið leikur einn sinn allra mikilvægasta leik frá upphafi í London í kvöld þar sem sigur getur skilað liðinu sæti á EM í fyrsta sinn. Liðið eru búið að endurheimta sinn besta leikmann því Jón Arnór Stefánsson var mættur út og æfði með liðinu í Koparkassanum í gær. Jón Arnór hefur ekki spilað tvo fyrstu leikina í undankeppninni en hann tók mikinn þátt í sigrinum á Bretum í fyrri leiknum í Laugardalshöllinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu sekúndu. Jón var með liðinu í klefanum og hvatti strákana áfram á hliðarlínunni. „Mér leið nú alveg helmingi verr á bekknum en að vera að spila. Ég var ofsalega stressaður og það var allt öðru vísi að sjá þetta frá þessu sjónarhorni og geta ekki tekið þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór sem er vel með á nótunum hvað varðar leikskipulag liðsins þrátt fyrir að hafa ekki spilað undir stjórn Craig Pedersen.Jón Arnór horfði á fyrri leikinn gegn Bretum af bekknum.vísir/vilhelm„Ég er alveg inni í þessu. Ég náði tveimur til þremur æfingum með þeim áður en þeir fóru út til Bosníu og svo hef ég bara verið að æfa á fullu sjálfur. Ég er kominn í gott stand og líður vel. Ég er spenntur fyrir því að fara að spila. Ég varð bara að taka þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór. „Við megum ekki gleyma því að við erum ennþá minni þjóð og við höfum engu að tapa og allt að vinna,“ segir Jón Arnór sem finnst ekki vera mikil pressa á liðinu þrátt fyrir að mikið sé í húfi. „Það er gott jafnvægi í liðinu og góður andi. Ég held að við séum allir jarðtengdir,“ segir Jón Arnór og hann leggur áherslu á að strákarnir megi ekki stíga af bensíngjöfinni. „Það má ekki gerast og ég er ekki að koma inn í þetta á þeim forsendum að fara skora 40 stig eða spila 30 til 40 mínútur. Ég er að koma hingað til að gera það sem þjálfarinn ætlast til af mér,“ sagði Jón Arnór sem ræddi heillengi við Craig Pedersen þjálfara fyrir æfinguna í gærkvöldi. „Það sem strákarnir eru að gera núna er frábært og þeir eru að spila vel. Þarna eru strákar sem eru að fá miklu stærra hlutverk og meiri rullu. Ég ætla að reyna að passa inn í það,“ sagði Jón Arnór. Leikurinn hefst klukkan 18.35 að íslenskum tíma og með sigri tryggir íslenska liðið sér annað sætið en 6 af 7 liðum í öðru sæti í riðlunum fara á EM.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13
Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15
Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09
Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45
Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00
Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01