Saksóknari krefst sex ára dóms yfir Lárusi Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. maí 2014 07:00 Málflutningi í Aurum-málinu lýkur í dag og næst er því komið að dómsuppsögu. Fréttablaðið/GVA „Ég átti frumkvæðið að því,“ sagði Bjarni Ármannsson, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, í vitnisburði sínum í Aurum Holding-málinu í gær, spurður hvers vegna hann lét af störfum sem bankastjóri. Bjarni var meðal síðustu vitna sem gáfu skýrslu í málinu en eftir það hófst munnlegur málflutningur ákæruvaldsins og verjenda. Bjarni sagðist hafa skynjað að breytingar væru í aðsigi með nýjum stórum eigendum bankans og því ákveðið að stíga til hliðar. „Ef það yrði kallað til hluthafafundar þá væri þarna einn aðili sem færi með valdið í félaginu. Þegar allt kom saman þá fannst mér þarna tilefni til að stíga til hliðar, ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds,“ sagði Bjarni. Sérstakur saksóknari fer fram á fangelsisrefsingar yfir ákærðu í málinu sem eru ákærðir fyrir umboðssvik eða hlutdeild í þeim vegna sex milljarða króna lánveitingar Glitnis til félagsins FS38 ehf. í júlí árið 2008 vegna kaupa félagsins á hlut í Aurum Holding Ltd. Farið er fram á sex ára fangelsi yfir Lárusi Welding, fyrrverandi bankastjóra, en fjögurra ára fangelsi yfir þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, einum stærsta eiganda bankans, Magnúsi Arnari Arngrímssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs, og Bjarna Jóhannessyni, fyrrverandi viðskiptastjóra. Óttar Pálsson, verjandi Lárusar, lauk máli sínu í gær en aðrir verjendur flytja ræður sínar í dag og verður málið síðan dómtekið. Aurum Holding málið Tengdar fréttir "Ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds“ Bjarni Ármannsson fyrrverandi forstjóri Glitnis sagðist hafa hætt af sjálfsdáðum hjá bankanum fyrir dómi í Aurum málinu í dag. 15. maí 2014 09:42 „Mátt þú eiga þessi símtöl?“ Aðalmeðferð í Aurum Holding-málinu heldur áfram í dag. Meðal þeirra sem bera vitni er Bjarni Ármannsson. 15. maí 2014 09:32 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
„Ég átti frumkvæðið að því,“ sagði Bjarni Ármannsson, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, í vitnisburði sínum í Aurum Holding-málinu í gær, spurður hvers vegna hann lét af störfum sem bankastjóri. Bjarni var meðal síðustu vitna sem gáfu skýrslu í málinu en eftir það hófst munnlegur málflutningur ákæruvaldsins og verjenda. Bjarni sagðist hafa skynjað að breytingar væru í aðsigi með nýjum stórum eigendum bankans og því ákveðið að stíga til hliðar. „Ef það yrði kallað til hluthafafundar þá væri þarna einn aðili sem færi með valdið í félaginu. Þegar allt kom saman þá fannst mér þarna tilefni til að stíga til hliðar, ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds,“ sagði Bjarni. Sérstakur saksóknari fer fram á fangelsisrefsingar yfir ákærðu í málinu sem eru ákærðir fyrir umboðssvik eða hlutdeild í þeim vegna sex milljarða króna lánveitingar Glitnis til félagsins FS38 ehf. í júlí árið 2008 vegna kaupa félagsins á hlut í Aurum Holding Ltd. Farið er fram á sex ára fangelsi yfir Lárusi Welding, fyrrverandi bankastjóra, en fjögurra ára fangelsi yfir þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, einum stærsta eiganda bankans, Magnúsi Arnari Arngrímssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs, og Bjarna Jóhannessyni, fyrrverandi viðskiptastjóra. Óttar Pálsson, verjandi Lárusar, lauk máli sínu í gær en aðrir verjendur flytja ræður sínar í dag og verður málið síðan dómtekið.
Aurum Holding málið Tengdar fréttir "Ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds“ Bjarni Ármannsson fyrrverandi forstjóri Glitnis sagðist hafa hætt af sjálfsdáðum hjá bankanum fyrir dómi í Aurum málinu í dag. 15. maí 2014 09:42 „Mátt þú eiga þessi símtöl?“ Aðalmeðferð í Aurum Holding-málinu heldur áfram í dag. Meðal þeirra sem bera vitni er Bjarni Ármannsson. 15. maí 2014 09:32 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
"Ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds“ Bjarni Ármannsson fyrrverandi forstjóri Glitnis sagðist hafa hætt af sjálfsdáðum hjá bankanum fyrir dómi í Aurum málinu í dag. 15. maí 2014 09:42
„Mátt þú eiga þessi símtöl?“ Aðalmeðferð í Aurum Holding-málinu heldur áfram í dag. Meðal þeirra sem bera vitni er Bjarni Ármannsson. 15. maí 2014 09:32