Yrði aðstoð herskipa afþökkuð? Jóhannes Stefánsson skrifar 5. febrúar 2014 08:30 Hildur segir borgarstjóra þurfa að ígrunda hugmyndir sínar betur. „Þrátt fyrir að framtíðarsýn borgarstjóra um Reykjavík sem friðarborg sé vissulega falleg og skemmtileg er ekki búið að hugsa út í að það að varnarsamstarf sem við eigum við vinaríki okkar er fyrst og fremst varðandi björgunaraðgerðir,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hildur gerði það að umtalsefni á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi að hugmyndir borgarstjóra í málaflokknum væru ekki vel ígrundaðar, þó að ásetningurinn væri vissulega góður. „Herir í nágrannaríkjum okkar eru að mörgu leyti að sinna þeim verkefnum þar í landi og annars staðar sem björgunarsveitir sinna hér á landi,“ segir Hildur. „Því má ekki rugla saman eplum og appelsínum sem eru stríðsrekstur annars vegar og herrekstur hins vegar. Borgarstjóri þyrfti að svara því til hvort hann ætlaði að afþakka herskip sem myndu ætla að leggjast að í Reykjavík ef hér kæmi til dæmis upp eldgos eða eitthvað þvíumlíkt,“ bætir Hildur við. Á borgarstjórnarfundinum í gær sagði Jón Gnarr að hafa þyrfti í huga að herskip væru búin til í því skyni að „að tortíma mannvirkjum og eyða lífum“, þó að vissulega væri hægt að nota þau sem björgunartæki. Hildur Sverrisdóttir Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
„Þrátt fyrir að framtíðarsýn borgarstjóra um Reykjavík sem friðarborg sé vissulega falleg og skemmtileg er ekki búið að hugsa út í að það að varnarsamstarf sem við eigum við vinaríki okkar er fyrst og fremst varðandi björgunaraðgerðir,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hildur gerði það að umtalsefni á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi að hugmyndir borgarstjóra í málaflokknum væru ekki vel ígrundaðar, þó að ásetningurinn væri vissulega góður. „Herir í nágrannaríkjum okkar eru að mörgu leyti að sinna þeim verkefnum þar í landi og annars staðar sem björgunarsveitir sinna hér á landi,“ segir Hildur. „Því má ekki rugla saman eplum og appelsínum sem eru stríðsrekstur annars vegar og herrekstur hins vegar. Borgarstjóri þyrfti að svara því til hvort hann ætlaði að afþakka herskip sem myndu ætla að leggjast að í Reykjavík ef hér kæmi til dæmis upp eldgos eða eitthvað þvíumlíkt,“ bætir Hildur við. Á borgarstjórnarfundinum í gær sagði Jón Gnarr að hafa þyrfti í huga að herskip væru búin til í því skyni að „að tortíma mannvirkjum og eyða lífum“, þó að vissulega væri hægt að nota þau sem björgunartæki.
Hildur Sverrisdóttir Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira