Þrenna frá Kobe í sigri Lakers | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 31. desember 2014 10:01 Kobe Bryant í eldlínunni. Vísir/Getty Alls voru leiknir tíu leikir leikir í NBA-körfuboltanum í nótt og ber þar hæst að nefna sigur Los Angeles Lakers á Denver Nuggets þar sem Kobe Bryant lék afar vel. Lakers sem hefur ekker gengið sérlega vel á leiktíðinni og tapað alls 22 leikjum af 32 í vetur vann nokkuð óvæntan sigur á Denver, 111-103. Kobe Bryant fór á kostum, en hann skoraði 23 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Meisturunum í San Antonio Spurs gengur ekki vel, en þeir töpuðu fyrir Memphis sem var að vinna sinn annan leik í röð og situr á toppi suðvestur-deildarinnar. Þeir töpuðu í nótt fyrir Memphis 87-95. Marcio Belinelli og Cory Joseph voru stigahæstir hjá San Antonio með 18 stig, en Mike Conley fór á kostum hjá Memphis og skoraði 30. Portland vann Toronto í framlengdum leik, en lokatölur urðu 102-97 Portland í vil. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 87-87, en Portland-menn reyndust sterkari í framlengingunni. Damian Lillard var stigahæstur með 26 stig hjá Portland, en hjá Toronto var það Kyle Lowry með 25 stig. Minnesota tapaði sínum níunda leik í röð í þótt þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Utah á heimavelli, en lokatölur 100-94. Shabazz Muhammed fór á kostum í liði Minnesota, en hann skoraði 30 stig. Gordon Hayward og Trey Burke voru jafnstigahæstir í Utah, báðir með 26 stig. Golden State heldur áfram að gera það gott, en þeir unnu sinn 25 leik í kvöld af 30. Þeir gjörsamlega keyrðu yfir Philadelpiu 76ers, en lokatölur urðu 126-86, 40 stiga munur. Marreese Speights var stigahæstur hjá Golden State með 23 stig, en hjá Philadelpiu var það Henry Sims með 19. Öll úrslit næturinnar sem og myndbönd má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 109-86 Phoenix Suns - New Orleans 106-110 Toronto - Portland 97-102 Cleveland - Atlanta 101-109 Washington - Dallas Mavericks 87-114 Philadelphia - Golden State Warriors 86-126 Brooklyn Nets - Chicago Bulls 96-82 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 111-103 San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 87-95 Minnesota - Utah 94-100Golden State-menn með takta: Wiggings með Alley-Oop: Þristur og villa, takk: Góð vörn, en stoðsendingin kannski ekki eins góð: NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Alls voru leiknir tíu leikir leikir í NBA-körfuboltanum í nótt og ber þar hæst að nefna sigur Los Angeles Lakers á Denver Nuggets þar sem Kobe Bryant lék afar vel. Lakers sem hefur ekker gengið sérlega vel á leiktíðinni og tapað alls 22 leikjum af 32 í vetur vann nokkuð óvæntan sigur á Denver, 111-103. Kobe Bryant fór á kostum, en hann skoraði 23 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Meisturunum í San Antonio Spurs gengur ekki vel, en þeir töpuðu fyrir Memphis sem var að vinna sinn annan leik í röð og situr á toppi suðvestur-deildarinnar. Þeir töpuðu í nótt fyrir Memphis 87-95. Marcio Belinelli og Cory Joseph voru stigahæstir hjá San Antonio með 18 stig, en Mike Conley fór á kostum hjá Memphis og skoraði 30. Portland vann Toronto í framlengdum leik, en lokatölur urðu 102-97 Portland í vil. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 87-87, en Portland-menn reyndust sterkari í framlengingunni. Damian Lillard var stigahæstur með 26 stig hjá Portland, en hjá Toronto var það Kyle Lowry með 25 stig. Minnesota tapaði sínum níunda leik í röð í þótt þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Utah á heimavelli, en lokatölur 100-94. Shabazz Muhammed fór á kostum í liði Minnesota, en hann skoraði 30 stig. Gordon Hayward og Trey Burke voru jafnstigahæstir í Utah, báðir með 26 stig. Golden State heldur áfram að gera það gott, en þeir unnu sinn 25 leik í kvöld af 30. Þeir gjörsamlega keyrðu yfir Philadelpiu 76ers, en lokatölur urðu 126-86, 40 stiga munur. Marreese Speights var stigahæstur hjá Golden State með 23 stig, en hjá Philadelpiu var það Henry Sims með 19. Öll úrslit næturinnar sem og myndbönd má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 109-86 Phoenix Suns - New Orleans 106-110 Toronto - Portland 97-102 Cleveland - Atlanta 101-109 Washington - Dallas Mavericks 87-114 Philadelphia - Golden State Warriors 86-126 Brooklyn Nets - Chicago Bulls 96-82 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 111-103 San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 87-95 Minnesota - Utah 94-100Golden State-menn með takta: Wiggings með Alley-Oop: Þristur og villa, takk: Góð vörn, en stoðsendingin kannski ekki eins góð:
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins