NBA: Lebron og félagar sjóðandi heitir á móti Memphis | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2014 07:15 LeBron James og Dion Waiters. Vísir/AP LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu eitt besta lið Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt og Anthony Davis fór á kostum þegar New Orleans Pelicans vann Oklahoma City Thunder. Phoenix Suns endaði sex leikja sigurgöngu Washington Wizards, Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Miami Heat endaði fimm leikja taphrinu sína.LeBron James var með 25 stig og 11 stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers vann 105-91 sigur á Memphis Grizzlies. Cleveland-liðið hitti úr 61 prósent skota sinna í leiknum. Dion Waiters var með 13 af 21 stigi sínum í fjórða leikhlutanum en þetta var áttundi sigur Cavaliers í síðustu níu heimaleikjum. Marc Gasol var með 23 stig og 11 fráköst hjá Memphis.Anthony Davis skoraði 38 stig þegar New Orleans Pelicans vann 101-99 útisigur á Oklahoma City Thunder. Davis hitti úr 16 af 22 skotum sínum og var einnig með 12 fráköst. Jrue Holiday var með 11 stig og 15 stoðsendingar fyrir New Orleans en Russell Westbrook var með 29 stig fyrir Thunder sem lék sinn annan leik í röð án Kevin Durant.Lou Williams og Kyle Lowry voru báðir með 22 stig þegar Toronto Raptors fagnaði sínum sjötta sigri í röð með því að vinna New York Knicks 118-108. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir New York liðið sem tapaði sínum fimm leik í röð.Luol Deng var með 23 stig og James Ennis skoraði 10 af 16 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Miami Heat endaði fimm leikja taphrinu með 100-84 heimasigri á Boston Celtics. Þetta var í fyrsta sinn í 154 leikjum sem enginn af þríeykinu, Dwyane Wade, Chris Bosh eða LeBron James, spiluðu með liðinu. Bosh missti af sínum fimmta leik í röð, Wade hvíldi og James er farinn að spila með Cleveland.Eric Bledsoe og Markieff Morris skoruðu báðir 17 stig fyrir Phoenix Suns sem vann Washington Wizards 104-92 og endaði þar með sex leikja sigurgöngu Töframannanna. Rasual Butler var stigahæstur hjá Washington með 17 stig. DeMarcus Cousins var með 29 stig og 14 fráköst þegar Sacramento Kings vann 108-101 sigur á Los Angeles Lakers og endaði fimm leikja taphrinu sína. Kobe Bryant skoraði 25 stig fyrir Lakers en hitti aðeins úr 8 af 30 skotum og tapaði 9 boltum. Nick Young var stigahæstur hjá Lakers-liðinu með 26 stig.Úrslit úr öllum leikjum næturinnar í NBA: Toronto Raptors New York Knicks 118-108 Cleveland Cavaliers - Memphis Grizzlies 105-91 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 108-101 Brooklyn Nets -Detroit Pistons 110-105 Miami Heat -Boston Celtics 100-84 Orlando Magic -Philadelphia 76ers 88-96 Washington Wizards -Phoenix Suns 92-104 Minnesota Timberwolves -Indiana Pacers 96-100 Oklahoma City Thunder -New Orleans Pelicans 99-101Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu eitt besta lið Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt og Anthony Davis fór á kostum þegar New Orleans Pelicans vann Oklahoma City Thunder. Phoenix Suns endaði sex leikja sigurgöngu Washington Wizards, Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Miami Heat endaði fimm leikja taphrinu sína.LeBron James var með 25 stig og 11 stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers vann 105-91 sigur á Memphis Grizzlies. Cleveland-liðið hitti úr 61 prósent skota sinna í leiknum. Dion Waiters var með 13 af 21 stigi sínum í fjórða leikhlutanum en þetta var áttundi sigur Cavaliers í síðustu níu heimaleikjum. Marc Gasol var með 23 stig og 11 fráköst hjá Memphis.Anthony Davis skoraði 38 stig þegar New Orleans Pelicans vann 101-99 útisigur á Oklahoma City Thunder. Davis hitti úr 16 af 22 skotum sínum og var einnig með 12 fráköst. Jrue Holiday var með 11 stig og 15 stoðsendingar fyrir New Orleans en Russell Westbrook var með 29 stig fyrir Thunder sem lék sinn annan leik í röð án Kevin Durant.Lou Williams og Kyle Lowry voru báðir með 22 stig þegar Toronto Raptors fagnaði sínum sjötta sigri í röð með því að vinna New York Knicks 118-108. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir New York liðið sem tapaði sínum fimm leik í röð.Luol Deng var með 23 stig og James Ennis skoraði 10 af 16 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Miami Heat endaði fimm leikja taphrinu með 100-84 heimasigri á Boston Celtics. Þetta var í fyrsta sinn í 154 leikjum sem enginn af þríeykinu, Dwyane Wade, Chris Bosh eða LeBron James, spiluðu með liðinu. Bosh missti af sínum fimmta leik í röð, Wade hvíldi og James er farinn að spila með Cleveland.Eric Bledsoe og Markieff Morris skoruðu báðir 17 stig fyrir Phoenix Suns sem vann Washington Wizards 104-92 og endaði þar með sex leikja sigurgöngu Töframannanna. Rasual Butler var stigahæstur hjá Washington með 17 stig. DeMarcus Cousins var með 29 stig og 14 fráköst þegar Sacramento Kings vann 108-101 sigur á Los Angeles Lakers og endaði fimm leikja taphrinu sína. Kobe Bryant skoraði 25 stig fyrir Lakers en hitti aðeins úr 8 af 30 skotum og tapaði 9 boltum. Nick Young var stigahæstur hjá Lakers-liðinu með 26 stig.Úrslit úr öllum leikjum næturinnar í NBA: Toronto Raptors New York Knicks 118-108 Cleveland Cavaliers - Memphis Grizzlies 105-91 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 108-101 Brooklyn Nets -Detroit Pistons 110-105 Miami Heat -Boston Celtics 100-84 Orlando Magic -Philadelphia 76ers 88-96 Washington Wizards -Phoenix Suns 92-104 Minnesota Timberwolves -Indiana Pacers 96-100 Oklahoma City Thunder -New Orleans Pelicans 99-101Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira