Meistararnir aftur á sigurbraut | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2014 07:34 Ginobili í baráttu við Dwight Howard og Trevor Ariza. Vísir/AP Meistarar San Antonio Spurs höfðu í gær betur gegn grönnum sínum í Houston Rockets, 110-106, í NBA-deildinni en þá fóru alls sex leikir fram. San Antonio hafði tapað tveimur leikjum í röð og síðustu sex leikjum sínum gegn Houston áður en liðin áttust við í nótt. Danny Green var með 24 stig en þeir Tim Duncan sextán og Manu Ginobili fimmtán. Kawhi Leonard og Tony Parker misstu þó báðir af leiknum vegna meiðsla. Houston hefur verið eitt besta lið deildarinnar í haust en mátti sætta sig við tap að þessu sinni þrátt fyrir að James Harden hafi skorað 28 stig og Dwight Howard 24. Nýju mennirnir áttu misjafnan dag - Corey Brewer var með 25 stig en Josh Smith aðeins fimm eftir að hafa nýtt tvö af sjö skotum sínum í leiknum.Phoenix vann LA Lakers, 116-107, og þar með sinn sjötta sigur í röð. Goran Dragic skoraði 24 stig en Kobe Bryant, sem hafði hvílt síðustu þrjá leiki, skoraði tíu stig í endurkomunni.Dallas vann Oklahoma City, 112-107. Dirk Nowitzky skoraði 30 stig fyrir Dallas og Chandler Parsons 26. Kevin Durant er enn frá vegna meiðsla í liði Oklahoma City.Portland vann New York, 101-79, en síðarnefnda liðið hefur þar með tapað átta leikjum í röð. Mikil meiðsli hafa hrjáð liðið og aðeins níu leikmenn voru leikfærir í upphafi leiks, auk þess sem að Carmelo Anthony fór af velli vegna hnémeiðsla í síðari hálfleik.Úrslit næturinnar: Cleveland - Detroit 80-103 San Antonio - Houston 110-106 Dallas - Oklahoma City 112-107 Portland - New York 101-79 Denver - Toronto 102-116 LA Lakers - Phoenix 107-116 NBA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
Meistarar San Antonio Spurs höfðu í gær betur gegn grönnum sínum í Houston Rockets, 110-106, í NBA-deildinni en þá fóru alls sex leikir fram. San Antonio hafði tapað tveimur leikjum í röð og síðustu sex leikjum sínum gegn Houston áður en liðin áttust við í nótt. Danny Green var með 24 stig en þeir Tim Duncan sextán og Manu Ginobili fimmtán. Kawhi Leonard og Tony Parker misstu þó báðir af leiknum vegna meiðsla. Houston hefur verið eitt besta lið deildarinnar í haust en mátti sætta sig við tap að þessu sinni þrátt fyrir að James Harden hafi skorað 28 stig og Dwight Howard 24. Nýju mennirnir áttu misjafnan dag - Corey Brewer var með 25 stig en Josh Smith aðeins fimm eftir að hafa nýtt tvö af sjö skotum sínum í leiknum.Phoenix vann LA Lakers, 116-107, og þar með sinn sjötta sigur í röð. Goran Dragic skoraði 24 stig en Kobe Bryant, sem hafði hvílt síðustu þrjá leiki, skoraði tíu stig í endurkomunni.Dallas vann Oklahoma City, 112-107. Dirk Nowitzky skoraði 30 stig fyrir Dallas og Chandler Parsons 26. Kevin Durant er enn frá vegna meiðsla í liði Oklahoma City.Portland vann New York, 101-79, en síðarnefnda liðið hefur þar með tapað átta leikjum í röð. Mikil meiðsli hafa hrjáð liðið og aðeins níu leikmenn voru leikfærir í upphafi leiks, auk þess sem að Carmelo Anthony fór af velli vegna hnémeiðsla í síðari hálfleik.Úrslit næturinnar: Cleveland - Detroit 80-103 San Antonio - Houston 110-106 Dallas - Oklahoma City 112-107 Portland - New York 101-79 Denver - Toronto 102-116 LA Lakers - Phoenix 107-116
NBA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira