Arctic Trucks skipulagði ferð fyrir hollenska konu sem hafði það ætlunarverk að aka á Marrey Ferguson traktor alla leið á Suðurpólinn en það hófst núna í vikunni.
Ferðalagið tók 17 daga en alls voru eknir 2500 km. Ásamt traktornum voru tveir bílar frá Arctic Trucks með í förinni.
Einnig var fáni KR með í för en Jóhannes er mikill KR-ingur eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Post by Arctic Trucks.