225 íþróttamenn frá 39 löndum grunaðir um lyfjamisnotkun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2014 14:45 Valentin Balakhnichev er forseti frjálsíþróttasambands Rússlands. Vísir/Getty Alvarlegar ásakanir hafa komið fram um að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, hafi ekki fylgt eftir grunsamlegum niðurstöðum lyfjaprófa á þriðja hundrað frjálsíþróttamanna. Ásakanirnar komu fyrst fram í heimildaþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni WDR þar sem því er haldið fram að sýni 225 íþróttamanna frá 39 löndum hafi innihaldið óvenjuleg blóðgildi. Heimildamaður WDR, sem er sagður hafa lengi starfað fyrir lyfjaeftirlit IAAF, segir að niðurstöðunum hafi ekki verið fylgt eftir á fullnægjandi hátt. Langflestir úr þessum hópi koma frá Rússlandi eða 58 talsins. Valentin Blakahnichev, forseti frjálsíþróttasambands Rússlands, sagði í síðustu viku að ásakanir WDR væru lygar en hann hefur nú ákveðið að stíga til hliðar sem gjaldkeri IAAF. Breska blaðið The Telegraph segir að meðal þeirra 225 íþróttamanna sem mældust með óeðlileg blóðgildi eru þrír gullverðlaunahafar frá Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Eins og sjá má hér koma íþróttamennirnir frá löndum í sex heimsálfum, þar af 25 frá Kenía, tólf frá Spáni, fjórir frá Bandaríkjunum og þrír frá Bretlandi en í þeim hópi mun vera einn af þekktustu frjálsíþróttastjörnum Breta. Málið er nú til rannsóknar bæði hjá IAAF og alþjóðlega lyfjaeftirlitinu WADA. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sjá meira
Alvarlegar ásakanir hafa komið fram um að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, hafi ekki fylgt eftir grunsamlegum niðurstöðum lyfjaprófa á þriðja hundrað frjálsíþróttamanna. Ásakanirnar komu fyrst fram í heimildaþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni WDR þar sem því er haldið fram að sýni 225 íþróttamanna frá 39 löndum hafi innihaldið óvenjuleg blóðgildi. Heimildamaður WDR, sem er sagður hafa lengi starfað fyrir lyfjaeftirlit IAAF, segir að niðurstöðunum hafi ekki verið fylgt eftir á fullnægjandi hátt. Langflestir úr þessum hópi koma frá Rússlandi eða 58 talsins. Valentin Blakahnichev, forseti frjálsíþróttasambands Rússlands, sagði í síðustu viku að ásakanir WDR væru lygar en hann hefur nú ákveðið að stíga til hliðar sem gjaldkeri IAAF. Breska blaðið The Telegraph segir að meðal þeirra 225 íþróttamanna sem mældust með óeðlileg blóðgildi eru þrír gullverðlaunahafar frá Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Eins og sjá má hér koma íþróttamennirnir frá löndum í sex heimsálfum, þar af 25 frá Kenía, tólf frá Spáni, fjórir frá Bandaríkjunum og þrír frá Bretlandi en í þeim hópi mun vera einn af þekktustu frjálsíþróttastjörnum Breta. Málið er nú til rannsóknar bæði hjá IAAF og alþjóðlega lyfjaeftirlitinu WADA.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sjá meira