Jordan óskar Kobe til hamingju með áfangann Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 07:45 Michael Jordan og Kobe Bryant í stjörnuleiknum 2003. vísir/getty Michael Jordan, sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls og af flestum talinn besti körfuknattleiksmaður allra tíma, horfði upp á Kobe Bryant fara fram úr sér á listanum yfir stigahæstu leikmenn í sögu NBA frá upphafi í nótt. Kobe þurfti níu stig til að komast fram úr Jordan og tókst það þegar hann setti niður tvö vítaskot undir lok fyrri hálfleiks. Hann skoraði í heildina 26 stig í sex stiga sigri Lakers gegn Minnesota í nótt. Þegar áfanganum var náð sendi Michael Jordan, sem í dag er eigandi Charlotte Hornets, út yfirlýsingu í gegnum AP-fréttastofuna þar sem hann óskaði Kobe til hamingju og hrósaði honum fyrir vel unnið störf. „Ég vil óska Kobe til hamingju með að ná þessum áfanga. Hann er augljóslega frábær leikmaður sem leggur mikið á sig og hefur mikla ástríðu fyrir körfubolta. Ég hef notið þess að horfa á hann og sjá hann þróast í gegnum árin. Ég hlakka til þess að sjá hvað afrekar næst,“ segir Michael Jordan. Kobe kemst tæplega ofar á listanum, en hann er búinn að skora 32.293 stig og er rúmum 4.000 stigum á eftir Karl Malone (36.928). Enginn hefur skorað meira en Kareem Abdul-Jabbar en hann trónir á toppi stigalistans með 38.387 stig.Kobe fer fram úr Jordan: NBA Tengdar fréttir Kobe búinn að skora meira en Jordan | Myndband Golden State Warriors virðist óstöðvandi en það vann 16. leikinn í röð í nótt. Öll úrsilt næturinnar. 15. desember 2014 07:15 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Sjá meira
Michael Jordan, sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls og af flestum talinn besti körfuknattleiksmaður allra tíma, horfði upp á Kobe Bryant fara fram úr sér á listanum yfir stigahæstu leikmenn í sögu NBA frá upphafi í nótt. Kobe þurfti níu stig til að komast fram úr Jordan og tókst það þegar hann setti niður tvö vítaskot undir lok fyrri hálfleiks. Hann skoraði í heildina 26 stig í sex stiga sigri Lakers gegn Minnesota í nótt. Þegar áfanganum var náð sendi Michael Jordan, sem í dag er eigandi Charlotte Hornets, út yfirlýsingu í gegnum AP-fréttastofuna þar sem hann óskaði Kobe til hamingju og hrósaði honum fyrir vel unnið störf. „Ég vil óska Kobe til hamingju með að ná þessum áfanga. Hann er augljóslega frábær leikmaður sem leggur mikið á sig og hefur mikla ástríðu fyrir körfubolta. Ég hef notið þess að horfa á hann og sjá hann þróast í gegnum árin. Ég hlakka til þess að sjá hvað afrekar næst,“ segir Michael Jordan. Kobe kemst tæplega ofar á listanum, en hann er búinn að skora 32.293 stig og er rúmum 4.000 stigum á eftir Karl Malone (36.928). Enginn hefur skorað meira en Kareem Abdul-Jabbar en hann trónir á toppi stigalistans með 38.387 stig.Kobe fer fram úr Jordan:
NBA Tengdar fréttir Kobe búinn að skora meira en Jordan | Myndband Golden State Warriors virðist óstöðvandi en það vann 16. leikinn í röð í nótt. Öll úrsilt næturinnar. 15. desember 2014 07:15 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Sjá meira
Kobe búinn að skora meira en Jordan | Myndband Golden State Warriors virðist óstöðvandi en það vann 16. leikinn í röð í nótt. Öll úrsilt næturinnar. 15. desember 2014 07:15