Real Madrid komst auðveldlega í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2014 21:20 Sergio Ramos skoraði fyrsta mark Real Madrid í kvöld. Vísir/Getty Evrópumeistaralið Real Madrid er komið í úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 4-0 sigur á liði Cruz Azul frá Mexíkó í kvöld í undanúrslitaleik liðanna en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó. Fjórir leikmenn Real Madrid komust á blað í kvöld en þeir Sergio Ramos og Karim Benzema skoruðu í fyrri hálfleiknum en þeir Gareth Bale og Isco í þeim síðari. Cristiano Ronaldo komst ekki á blað í kvöld en lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína. Iker Casillas, markvörður og fyrirliði liðsins, varði vítaspyrnu á 40. mínútu leiksins en Real Madrid var þá komið í 2-0. Þetta var annar leikurinn í röð sem Casillas ver víti. Real Madrid mætir annaðhvort Auckland City frá Ástralíu eða San Lorenzo frá Argentínu í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn fer ekki fram fyrr en á morgun. Úrslitaleikur keppninnar fer fram á laugardaginn. Real Madrid hefur aldrei tekist að vinna Heimsmeistarakeppni félagsliða í núverandi mynd en vann Club Olimpia frá Paragvæ í árlegum leik Evrópumeistara og Suður-Ameríkumeistara árið 2002.1-0 Sergio Ramos.2-0 Karim Benzema.Vísir/Getty3-0 Gareth Bale.Vísir/Getty Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Casillas varði vítaspyrnu í annað skiptið á 96 tímum Iker Casillas varði víti í fyrri hálfleik á undanúrslitaleik Real Madrid og Cruz Azul í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem nú stendur yfir í Marokkó. 16. desember 2014 20:38 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Evrópumeistaralið Real Madrid er komið í úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 4-0 sigur á liði Cruz Azul frá Mexíkó í kvöld í undanúrslitaleik liðanna en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó. Fjórir leikmenn Real Madrid komust á blað í kvöld en þeir Sergio Ramos og Karim Benzema skoruðu í fyrri hálfleiknum en þeir Gareth Bale og Isco í þeim síðari. Cristiano Ronaldo komst ekki á blað í kvöld en lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína. Iker Casillas, markvörður og fyrirliði liðsins, varði vítaspyrnu á 40. mínútu leiksins en Real Madrid var þá komið í 2-0. Þetta var annar leikurinn í röð sem Casillas ver víti. Real Madrid mætir annaðhvort Auckland City frá Ástralíu eða San Lorenzo frá Argentínu í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn fer ekki fram fyrr en á morgun. Úrslitaleikur keppninnar fer fram á laugardaginn. Real Madrid hefur aldrei tekist að vinna Heimsmeistarakeppni félagsliða í núverandi mynd en vann Club Olimpia frá Paragvæ í árlegum leik Evrópumeistara og Suður-Ameríkumeistara árið 2002.1-0 Sergio Ramos.2-0 Karim Benzema.Vísir/Getty3-0 Gareth Bale.Vísir/Getty
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Casillas varði vítaspyrnu í annað skiptið á 96 tímum Iker Casillas varði víti í fyrri hálfleik á undanúrslitaleik Real Madrid og Cruz Azul í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem nú stendur yfir í Marokkó. 16. desember 2014 20:38 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Casillas varði vítaspyrnu í annað skiptið á 96 tímum Iker Casillas varði víti í fyrri hálfleik á undanúrslitaleik Real Madrid og Cruz Azul í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem nú stendur yfir í Marokkó. 16. desember 2014 20:38