Apple hættir netsölu í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2014 13:45 Apple hækkaði verð á vörum sínum um 20 prósent í síðustu viku. Vísir/AFP Tæknirisinn Apple hefur hætt allri netsölu í Rússlandi á iPhone símum, iPad spjaldtölvum og öðrum vörum og segir gengi rúblunnar of lágt til að salan borgi sig. Gengi gjaldmiðils Rússlands hefur lækkað um 20 prósent í vikunni þrátt fyrir að stýrivextir hafi verið hækkaðir úr 10,5 prósentum í 17 prósent. Apple hækkaði verð á vörum sínum um 20 prósent í síðustu viku eftir að fall rúblunnar gerði vörnunar ódýrari en annarsstaðar í Evrópu.Hér má sjá gengi dollara gagnvart rúblu með tilliti til refisaðgerða Vesturveldanna gegn Rússlandi.Vísir/GraphicNewsBBC segir frá því að Seðlabanki Rússlands hafi tilkynnt í morgun að hann hefði sett nærri því tvo milljarða dala til að grípa inn í á gjaldeyrismarkaðinum. Það sem af er þessu ári hafa yfirvöld í Moskvu varið um 80 milljörðum í að styrkja rúbluna. Þrátt fyrir það hefur hún tapað rúmlega helmingi verðgildis síns gagnvart dollaranum frá því í janúar.Hér má sjá þróun gengis rúblunnar gagnvart dollaranum. Seðlabankinn hefur heitið frekari aðgerðum til styrktar rúblunni en yfirvöld þar hafa viðurkennt að ástandið sé alvarlegt. Ástæða gengishrunsins er sögð vera hugmyndir um hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum út af ástandinu í Úkraínu og stuðningi þeirra við aðskilnaðarsinna. Tengdar fréttir Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11. desember 2014 23:27 Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16. desember 2014 14:46 Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. 17. desember 2014 07:30 Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17. desember 2014 07:00 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur hætt allri netsölu í Rússlandi á iPhone símum, iPad spjaldtölvum og öðrum vörum og segir gengi rúblunnar of lágt til að salan borgi sig. Gengi gjaldmiðils Rússlands hefur lækkað um 20 prósent í vikunni þrátt fyrir að stýrivextir hafi verið hækkaðir úr 10,5 prósentum í 17 prósent. Apple hækkaði verð á vörum sínum um 20 prósent í síðustu viku eftir að fall rúblunnar gerði vörnunar ódýrari en annarsstaðar í Evrópu.Hér má sjá gengi dollara gagnvart rúblu með tilliti til refisaðgerða Vesturveldanna gegn Rússlandi.Vísir/GraphicNewsBBC segir frá því að Seðlabanki Rússlands hafi tilkynnt í morgun að hann hefði sett nærri því tvo milljarða dala til að grípa inn í á gjaldeyrismarkaðinum. Það sem af er þessu ári hafa yfirvöld í Moskvu varið um 80 milljörðum í að styrkja rúbluna. Þrátt fyrir það hefur hún tapað rúmlega helmingi verðgildis síns gagnvart dollaranum frá því í janúar.Hér má sjá þróun gengis rúblunnar gagnvart dollaranum. Seðlabankinn hefur heitið frekari aðgerðum til styrktar rúblunni en yfirvöld þar hafa viðurkennt að ástandið sé alvarlegt. Ástæða gengishrunsins er sögð vera hugmyndir um hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum út af ástandinu í Úkraínu og stuðningi þeirra við aðskilnaðarsinna.
Tengdar fréttir Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11. desember 2014 23:27 Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16. desember 2014 14:46 Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. 17. desember 2014 07:30 Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17. desember 2014 07:00 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11. desember 2014 23:27
Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31
Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16. desember 2014 14:46
Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. 17. desember 2014 07:30
Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17. desember 2014 07:00