Rajon Rondo til Dallas Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. desember 2014 12:00 Rajon Rondo hefur spilað vel með Boston í vetur. vísir/getty Rajon Rondo, leikstjórnandinn magnaði sem hefur leikið með Boston Celtics allan sinn feril og varð NBA-meistari með liðinu árið 2008, er genginn í raðir Dallas Mavericks. Fram kemur á vef ESPN að honum hafi verið skipt til Dallas ásamt framherjanum Dwight Powell en á móti fær Boston Brandan Wright, Jae Crowder og Jameer Nelson. Boston fær einnig fyrsta valrétt Dallas í nýliðavalinu á næsta ári og valrétt í annarri umferðinni árið 2016. Dallas borgar Boston svo 12,9 milljónir dala til viðbótar. „Tími minn í Boston hefur verið svo góður. Ég ólst upp í þessari borg sem körfuboltamaður og persóna. Ég elska stuðningsmennina sem eru þeir bestu í deildinni. Ég hlakka til að byggja upp eitthvað spennandi í Dallas,“ sagði Rondo á Twitter-síðu sinni í nótt. Dallas er búið að vinna 19 leiki og tapa átta í deildinni og er í góðum málum í vesturdeildinni. Það mætir NBA-meisturum San Antonio Spurs á laugardaginn. Með brotthvarfi Rondo frá Boston er nú allt byrjunarliðið sem vann meistaratitilinn árið 2008 farið. Paul Pierce og Kevin Garnett fóru til Brooklyn og Pierce svo til Washington í sumar. Ray Allen vann meistaratitilinn með Miami í fyrra og Kendrick Perkins fór til OKC.Welcome to Dallas @RajonRondo! #NBABallot http://t.co/Gp8oR8R9AI pic.twitter.com/8rMShqqRqP— Dallas Mavericks (@dallasmavs) December 19, 2014 I look forward to building something special in Dallas.— Rajon Rondo (@RajonRondo) December 19, 2014 NBA Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Íslendingapartý í Katowice Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Sjá meira
Rajon Rondo, leikstjórnandinn magnaði sem hefur leikið með Boston Celtics allan sinn feril og varð NBA-meistari með liðinu árið 2008, er genginn í raðir Dallas Mavericks. Fram kemur á vef ESPN að honum hafi verið skipt til Dallas ásamt framherjanum Dwight Powell en á móti fær Boston Brandan Wright, Jae Crowder og Jameer Nelson. Boston fær einnig fyrsta valrétt Dallas í nýliðavalinu á næsta ári og valrétt í annarri umferðinni árið 2016. Dallas borgar Boston svo 12,9 milljónir dala til viðbótar. „Tími minn í Boston hefur verið svo góður. Ég ólst upp í þessari borg sem körfuboltamaður og persóna. Ég elska stuðningsmennina sem eru þeir bestu í deildinni. Ég hlakka til að byggja upp eitthvað spennandi í Dallas,“ sagði Rondo á Twitter-síðu sinni í nótt. Dallas er búið að vinna 19 leiki og tapa átta í deildinni og er í góðum málum í vesturdeildinni. Það mætir NBA-meisturum San Antonio Spurs á laugardaginn. Með brotthvarfi Rondo frá Boston er nú allt byrjunarliðið sem vann meistaratitilinn árið 2008 farið. Paul Pierce og Kevin Garnett fóru til Brooklyn og Pierce svo til Washington í sumar. Ray Allen vann meistaratitilinn með Miami í fyrra og Kendrick Perkins fór til OKC.Welcome to Dallas @RajonRondo! #NBABallot http://t.co/Gp8oR8R9AI pic.twitter.com/8rMShqqRqP— Dallas Mavericks (@dallasmavs) December 19, 2014 I look forward to building something special in Dallas.— Rajon Rondo (@RajonRondo) December 19, 2014
NBA Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Íslendingapartý í Katowice Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Sjá meira