Forseti IOC: Það vinnur enginn ef HM í Katar verður á sama tíma og ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2014 22:15 Thomas Bach er hér til hægri. Vísir/Getty Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, er viss um að Sepp Blatter, forseti FIFA, standi við orð sín og skelli ekki HM í fótbolta 2022 ofan í Vetrarólympíuleikana 2022. HM í fótbolta í Katar getur ekki farið fram yfir sumarið vegna mikil hita í Katar og því þarf FIFA að finna nýjan tíma fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram að átta árum liðnum. Það gæti orðið mjög erfitt að koma mótinu fyrir inn á miðju tímabilinu en matnefnd á vegum FIFA lagði til að mótið yrði í janúar og febrúar til að nýta að hluta til vetrarfríið sem er í mörgum deildum í Evrópu. Það myndi hinsvegar þýða það að Vetrarólympíuleikar og HM í fótbolta þyrftu að keppa um athygli heimsins. Forseti FIFA var búinn að gefa loforð um að ÓL og HM yrðu aldrei á sama tíma en nú er óvissa um hvort Blatter geti hreinlega staðið við það. „Það yrði mjög slæmt fyrir heimsáhorfið ef að þessir viðburðir færu fram á sama tíma því þeir væru þá að skipta með sér athyglinni," sagði Thomas Bach. „Það yrði líka mjög erfitt fyrir styrktaraðila FIFA og styrktaraðila IOC að sætta sig við minna áhorf og á endanum myndi því enginn vinna," sagði Bach. FIFA Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, er viss um að Sepp Blatter, forseti FIFA, standi við orð sín og skelli ekki HM í fótbolta 2022 ofan í Vetrarólympíuleikana 2022. HM í fótbolta í Katar getur ekki farið fram yfir sumarið vegna mikil hita í Katar og því þarf FIFA að finna nýjan tíma fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram að átta árum liðnum. Það gæti orðið mjög erfitt að koma mótinu fyrir inn á miðju tímabilinu en matnefnd á vegum FIFA lagði til að mótið yrði í janúar og febrúar til að nýta að hluta til vetrarfríið sem er í mörgum deildum í Evrópu. Það myndi hinsvegar þýða það að Vetrarólympíuleikar og HM í fótbolta þyrftu að keppa um athygli heimsins. Forseti FIFA var búinn að gefa loforð um að ÓL og HM yrðu aldrei á sama tíma en nú er óvissa um hvort Blatter geti hreinlega staðið við það. „Það yrði mjög slæmt fyrir heimsáhorfið ef að þessir viðburðir færu fram á sama tíma því þeir væru þá að skipta með sér athyglinni," sagði Thomas Bach. „Það yrði líka mjög erfitt fyrir styrktaraðila FIFA og styrktaraðila IOC að sætta sig við minna áhorf og á endanum myndi því enginn vinna," sagði Bach.
FIFA Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum