Tólfti sigur Warriors í röð Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. desember 2014 11:00 Green fagnar einum af sjö þristum sínum í nótt vísir/getty Golden State Warriors vann tólfta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið skellti Chicago Bulls 112-102 á útivelli. Warriors hefur unnið 17 af 19 leikjum sínum og hefur ekkert lið byrjað betur á tímabilinu. Bulls hefur unnið 12 leiki og tapað 8.Draymond Green fór mikinn í liði Warriors í nótt og skoraði 31 stig en hann hitti úr 7 af 13 þriggja stiga skotum sínum. Hann stal að auki 4 boltum og tók 7 fráköst. Klay Thompson skoraði 24 stig og Stephen Curry 19.Jimmy Butler var stigahæstur hjá Bulls með 24 stig. Spánverjinn Pau Gasol var með tröllatvennu eða 22 stig og 20 fráköst. Joakim Noah skoraði 16 stig. Houston Rockets er með næst besta árangurinn í NBA og það þó Dwight Howard og fleiri leikmenn hafi átt við meiðsli að stríða á leiktíðinni. Rockets lagði Phoenix Suns á heimavelli 100-95 og hefur unnið 16 af 20 leikjum sínum í vetur. Suns hefur unnið 12 og tapað 9. Rockets var 60-41 yfir í hálfleik í nótt en engu að síður var leikurinn spennandi í lokin en Patrick Beverley tryggði sigurinn á vítalínunni. Beverley skoraði 19 stig af bekknum og var stigahæstur ásamt Trevor Ariza. Donatas Motiejunas skoraði 16 stig og tók 11 fráköst. James Harden hefur oft hitt betur en skoraði þó 15 stig, tók 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Úrslit næturinnar: Detroit Pistons – Philadelphia 76ers 101-108 Chicago Bulls – Golden State Warriors 102-112 Houston Rockets – Phoenix Suns 100-95 San Antonio Spurs – Minnesota Timberwolves 123-101 Sacramento Kings – Orlando Magic 96-105 Los Angeles Clippers – New Orleans Pelicans 120-100Holis Thompson tryggir 76ers framlengingu: Clippers verja skot og troða: Draymond Green setur persónulegt met: Chris Paul fór fyrir Clippers: NBA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Golden State Warriors vann tólfta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið skellti Chicago Bulls 112-102 á útivelli. Warriors hefur unnið 17 af 19 leikjum sínum og hefur ekkert lið byrjað betur á tímabilinu. Bulls hefur unnið 12 leiki og tapað 8.Draymond Green fór mikinn í liði Warriors í nótt og skoraði 31 stig en hann hitti úr 7 af 13 þriggja stiga skotum sínum. Hann stal að auki 4 boltum og tók 7 fráköst. Klay Thompson skoraði 24 stig og Stephen Curry 19.Jimmy Butler var stigahæstur hjá Bulls með 24 stig. Spánverjinn Pau Gasol var með tröllatvennu eða 22 stig og 20 fráköst. Joakim Noah skoraði 16 stig. Houston Rockets er með næst besta árangurinn í NBA og það þó Dwight Howard og fleiri leikmenn hafi átt við meiðsli að stríða á leiktíðinni. Rockets lagði Phoenix Suns á heimavelli 100-95 og hefur unnið 16 af 20 leikjum sínum í vetur. Suns hefur unnið 12 og tapað 9. Rockets var 60-41 yfir í hálfleik í nótt en engu að síður var leikurinn spennandi í lokin en Patrick Beverley tryggði sigurinn á vítalínunni. Beverley skoraði 19 stig af bekknum og var stigahæstur ásamt Trevor Ariza. Donatas Motiejunas skoraði 16 stig og tók 11 fráköst. James Harden hefur oft hitt betur en skoraði þó 15 stig, tók 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Úrslit næturinnar: Detroit Pistons – Philadelphia 76ers 101-108 Chicago Bulls – Golden State Warriors 102-112 Houston Rockets – Phoenix Suns 100-95 San Antonio Spurs – Minnesota Timberwolves 123-101 Sacramento Kings – Orlando Magic 96-105 Los Angeles Clippers – New Orleans Pelicans 120-100Holis Thompson tryggir 76ers framlengingu: Clippers verja skot og troða: Draymond Green setur persónulegt met: Chris Paul fór fyrir Clippers:
NBA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira