Fleiri hljómsveitir kynntar á ATP Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 14:11 Godspeed You! Black Emperor á tónleikum. vísir/getty Hljómsveitirnar Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels, Chelsea Wolfe og Deafheaven troða upp á tónlistarhátíðinni ATP á næsta ári samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum í dag. Hátíðin fer fram á Ásbrú í þriðja sinn dagana 2. til 4. júlí. Áður var búið að tilkynna að hljómsveitin Belle and Sebastian kemur fram á hátíðinni. Auk fyrrnefndra hljómsveita hafa sveitirnar Iceage, Loop, The Field, White Hills, Ghostigital, Vision Fortune, Younghusband og Tall Firs bæst við á hátíðina. „Við erum mjög spennt fyrir þriðju ATP hátíðinni á Íslandi og það hefur verið gaman að fylgjast með hátíðinni stækka á milli ára. Næsta hátíð mun skarta þekktum sveitum á borð við Loop og Godspeed en einnig nýrri hljómsveitum á borð við Younghusband og Run the Jewels. Við erum hvergi nærri hætt. Það er miklu meira á leiðinni og eins og staðan er núna lítur út fyrir að þriðja hátíðin verði sú stærsta hingað til,“ segir Barry Hogan, stofnandi ATP, í tilkynningu frá hátíðinni. ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitirnar Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels, Chelsea Wolfe og Deafheaven troða upp á tónlistarhátíðinni ATP á næsta ári samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum í dag. Hátíðin fer fram á Ásbrú í þriðja sinn dagana 2. til 4. júlí. Áður var búið að tilkynna að hljómsveitin Belle and Sebastian kemur fram á hátíðinni. Auk fyrrnefndra hljómsveita hafa sveitirnar Iceage, Loop, The Field, White Hills, Ghostigital, Vision Fortune, Younghusband og Tall Firs bæst við á hátíðina. „Við erum mjög spennt fyrir þriðju ATP hátíðinni á Íslandi og það hefur verið gaman að fylgjast með hátíðinni stækka á milli ára. Næsta hátíð mun skarta þekktum sveitum á borð við Loop og Godspeed en einnig nýrri hljómsveitum á borð við Younghusband og Run the Jewels. Við erum hvergi nærri hætt. Það er miklu meira á leiðinni og eins og staðan er núna lítur út fyrir að þriðja hátíðin verði sú stærsta hingað til,“ segir Barry Hogan, stofnandi ATP, í tilkynningu frá hátíðinni.
ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12