Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2014 14:00 Louisa heldur því fram að Cosby hafi beitt sig kynferðislegu ofbeldi árið 1977. vísir/getty Leikkonan Louisa Moritz, sem er hvað þekktust fyrir að leika í kvikmyndunum One Flew Over the Cuckoo's Nest og Love American Style, segir í viðtali við fréttasíðuna TMZ að grínistinn Bill Cosby hafa þvingað hana til munnmaka árið 1971. Louisa segir árásina hafa átt sér stað í græna herberginu í myndverinu þar sem skemmtiþátturinn Tonight Show með Johnny Carson hafi verið tekinn upp. Hún hafi verið að bíða í herberginu eftir að koma fram í þættinum þegar Cosby bankaði á dyrnar. Hún segir hann hafa hrósað sér og gaf í skyn að hann ætlaði að beita sér fyrir því að hún yrði stórstjarna. „Allt í einu kom hann upp að mér og tók út getnaðarlim sinn sem var nú í beinni línu við andlit mitt og hann þrýsti honum upp að mér. Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta. Það gerir þér gott á svo marga vegu,“ segir Louisa og bætir við að hann hafi sagt þetta þegar hann yfirgaf herbergið: „Þú vilt ekki reita mig til reiði og eyðileggja plönin fyrir framtíðina, er það?“ Fjölmargar aðrar konur hafa sakað Cosby um kynferðislegt ofbeldi síðustu daga, þar á meðal ofurfyrirsætan Janice Dickinson sem segir hann hafa nauðgað sér árið 1982. Lögmaður Cosby segir ásakanir kvennanna tilhæfulausar. Mál Bill Cosby Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Leikkonan Louisa Moritz, sem er hvað þekktust fyrir að leika í kvikmyndunum One Flew Over the Cuckoo's Nest og Love American Style, segir í viðtali við fréttasíðuna TMZ að grínistinn Bill Cosby hafa þvingað hana til munnmaka árið 1971. Louisa segir árásina hafa átt sér stað í græna herberginu í myndverinu þar sem skemmtiþátturinn Tonight Show með Johnny Carson hafi verið tekinn upp. Hún hafi verið að bíða í herberginu eftir að koma fram í þættinum þegar Cosby bankaði á dyrnar. Hún segir hann hafa hrósað sér og gaf í skyn að hann ætlaði að beita sér fyrir því að hún yrði stórstjarna. „Allt í einu kom hann upp að mér og tók út getnaðarlim sinn sem var nú í beinni línu við andlit mitt og hann þrýsti honum upp að mér. Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta. Það gerir þér gott á svo marga vegu,“ segir Louisa og bætir við að hann hafi sagt þetta þegar hann yfirgaf herbergið: „Þú vilt ekki reita mig til reiði og eyðileggja plönin fyrir framtíðina, er það?“ Fjölmargar aðrar konur hafa sakað Cosby um kynferðislegt ofbeldi síðustu daga, þar á meðal ofurfyrirsætan Janice Dickinson sem segir hann hafa nauðgað sér árið 1982. Lögmaður Cosby segir ásakanir kvennanna tilhæfulausar.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30