NBA: Lakers tapaði í framlengingu - Marc Gasol öflugur | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 07:00 Kobe Bryant. Vísir/Getty Það breyttist ekki mikið í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder töpuðu enn einum leiknum og Memphis Grizzlies, liðið með besta sigurhlutfallið í deildinni, vann enn einn sigurinn.Marc Gasol var með 30 stig og 12 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann sannfærandi 107-91 heimasigur á Los Angeles Clippers en spænski miðherjinn sem er þekktari fyrir frábæra vörn en frábæra sókn hitti úr 13 af 18 skotum sínum. Courtney Lee bætti við 13 stigum fyrir Memphis-liðið sem hefur unnið 12 af fyrstu 14 leikjum sínum á tímabilinu. Chris Paul var með 22 stig, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta fyrir Clippers-liðið sem var fyrir leikinn búið að vinna tvo leiki í röð. Jamal Crawford skoraði 19 stig og J.J. Redick var með 15 stig.Marreese Speights skoraði 29 stig fyrir Golden Stata Warriors í 91-86 sigri á Oklahoma City Thunder en Speights hafði ekki skorað meira í leik síðan 2009. Klay Thompson var með 20 stig og Stephen Curry skoraði 15 í tíunda sigri Golden State í tólf leikjum. Reggie Jackson var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar fyrir Oklahoma City en liðið tapaði þarna sínum sjötta leik í röð.Kobe Bryant skoraði 27 stig en það dugði ekki þegar Los Angeles Lakers tapaði 94-101 á heimavelli á móti Denver Nuggets en það þurfti framlengingu til þess að útkljá leikinn. Bryant hitti aðeins úr 4 af 14 skotum sínum í fjórða leikhluta og framlengingu. Wilson Chandler var með 19 stig fyrir Denver og Ty Lawson bætti við 16 stigum og 16 stoðsendingum. Denver hefur unnið 5 af síðustu sex leikjum sínum eftir að hafa aðeins unnið einn leik af fyrstu sjö.Luol Deng skoraði 26 stig og þeir Chris Bosh og Mario Chalmers voru báðir með 20 stig þegar Miami Heat vann 94-93 heimasigur á Charlotte Hornets en Chalmers gaf einnig tíu stoðsendingar. Kemba Walker fékk tvö skot á síðustu 30 sekúndum leiksins til að skora sigurkörfuna en hvorugt gekk ekki frekar en lokaskot Al Jefferson (22 stig og 12 fráköst) og Charlotte-liðið tapaði sínum fimmta leik í röð.LaMarcus Aldridge skoraði 20 stig og tók 14 fráköst þegar Portland Trailblazers fagnaði sínum sjöunda sigri í röð eftir að hafa unnið Boston Celtics 94-88.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Memphis Grizzlies - Los Angeles Clippers 107-91 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 88-94 Miami Heat - Charlotte Hornets 94-93 Oklahoma City Thunder - Golden State Warriors 86-91 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 94-101 (framlengt)Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Sjá meira
Það breyttist ekki mikið í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder töpuðu enn einum leiknum og Memphis Grizzlies, liðið með besta sigurhlutfallið í deildinni, vann enn einn sigurinn.Marc Gasol var með 30 stig og 12 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann sannfærandi 107-91 heimasigur á Los Angeles Clippers en spænski miðherjinn sem er þekktari fyrir frábæra vörn en frábæra sókn hitti úr 13 af 18 skotum sínum. Courtney Lee bætti við 13 stigum fyrir Memphis-liðið sem hefur unnið 12 af fyrstu 14 leikjum sínum á tímabilinu. Chris Paul var með 22 stig, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta fyrir Clippers-liðið sem var fyrir leikinn búið að vinna tvo leiki í röð. Jamal Crawford skoraði 19 stig og J.J. Redick var með 15 stig.Marreese Speights skoraði 29 stig fyrir Golden Stata Warriors í 91-86 sigri á Oklahoma City Thunder en Speights hafði ekki skorað meira í leik síðan 2009. Klay Thompson var með 20 stig og Stephen Curry skoraði 15 í tíunda sigri Golden State í tólf leikjum. Reggie Jackson var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar fyrir Oklahoma City en liðið tapaði þarna sínum sjötta leik í röð.Kobe Bryant skoraði 27 stig en það dugði ekki þegar Los Angeles Lakers tapaði 94-101 á heimavelli á móti Denver Nuggets en það þurfti framlengingu til þess að útkljá leikinn. Bryant hitti aðeins úr 4 af 14 skotum sínum í fjórða leikhluta og framlengingu. Wilson Chandler var með 19 stig fyrir Denver og Ty Lawson bætti við 16 stigum og 16 stoðsendingum. Denver hefur unnið 5 af síðustu sex leikjum sínum eftir að hafa aðeins unnið einn leik af fyrstu sjö.Luol Deng skoraði 26 stig og þeir Chris Bosh og Mario Chalmers voru báðir með 20 stig þegar Miami Heat vann 94-93 heimasigur á Charlotte Hornets en Chalmers gaf einnig tíu stoðsendingar. Kemba Walker fékk tvö skot á síðustu 30 sekúndum leiksins til að skora sigurkörfuna en hvorugt gekk ekki frekar en lokaskot Al Jefferson (22 stig og 12 fráköst) og Charlotte-liðið tapaði sínum fimmta leik í röð.LaMarcus Aldridge skoraði 20 stig og tók 14 fráköst þegar Portland Trailblazers fagnaði sínum sjöunda sigri í röð eftir að hafa unnið Boston Celtics 94-88.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Memphis Grizzlies - Los Angeles Clippers 107-91 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 88-94 Miami Heat - Charlotte Hornets 94-93 Oklahoma City Thunder - Golden State Warriors 86-91 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 94-101 (framlengt)Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“