Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ vilja Ragnheiði sem ráðherra Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2014 14:06 Ragnheiður Ríkharðsdóttir er formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Vísir/GVA Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á Bjarna Benediktsson, formann flokksins, að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, taki við embætti innanríkisráðherra. „Ragnheiður hefur gríðarlega reynslu af stjórnsýslunni og ýmsum verkefnum er undir ráðuneytið heyra. Ragnheiður hefur setið á þingi frá 2007 og hefur ávallt sýnt mikla forystuhæfileika og heiðarleika í störfum sínum. Hún hefur margvíslega reynslu og þekkingu eftir bæjarstjóratíð sína í Mosfellsbæ og störf sín sem kennari og skólastjóri þar og í Kópavogi. Hún hefur auk þess gríðarlega reynslu af stjórnarstörfum, m.a. hefur hún setið í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála og fleira. Við teljum eðlilegt að Ragnheiður verði fyrsti kostur við val á ráðherra innanríkismála,“ segir í tilkynningunni. Bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar og nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, ásamt formanni Sjálfstæðisfélagsins og formanni fulltúaráðs sjálfstæðisfélaga Mosfellsbæjar skrifa undir áskorunina. Undir áskorunina skrifa: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, Kolbrún Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarfulltrúi, Karen Anna Sævarsdóttir, varabæjarfulltrúi, Sigurður Borgar Guðmundsson, varabæjarfulltrúi, Sturla Sær Erlendsson, varabæjarfulltrúi, Hreiðar Stefánsson, formaður menningarmálanefndar, Örn Jónasson, formaður umhverfisnefndar, Dóra Lind Pálmarsdóttir, nefndarmaður í skipulagsnefnd, Ólöf A. Þórðardóttir, formaður þróunar- og ferðamálanefndar, Fjalar Freyr Einarsson nefndarmaður í fjölskyldunefnd, Gréta Salóme Stefánsdóttir, varamaður í menningarmálanefnd, Svala Árnadóttir, nefndarmaður í menningarmálanefnd, Herdís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, Guðjón Magnússon, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ. Tengdar fréttir Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á Bjarna Benediktsson, formann flokksins, að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, taki við embætti innanríkisráðherra. „Ragnheiður hefur gríðarlega reynslu af stjórnsýslunni og ýmsum verkefnum er undir ráðuneytið heyra. Ragnheiður hefur setið á þingi frá 2007 og hefur ávallt sýnt mikla forystuhæfileika og heiðarleika í störfum sínum. Hún hefur margvíslega reynslu og þekkingu eftir bæjarstjóratíð sína í Mosfellsbæ og störf sín sem kennari og skólastjóri þar og í Kópavogi. Hún hefur auk þess gríðarlega reynslu af stjórnarstörfum, m.a. hefur hún setið í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála og fleira. Við teljum eðlilegt að Ragnheiður verði fyrsti kostur við val á ráðherra innanríkismála,“ segir í tilkynningunni. Bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar og nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, ásamt formanni Sjálfstæðisfélagsins og formanni fulltúaráðs sjálfstæðisfélaga Mosfellsbæjar skrifa undir áskorunina. Undir áskorunina skrifa: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, Kolbrún Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarfulltrúi, Karen Anna Sævarsdóttir, varabæjarfulltrúi, Sigurður Borgar Guðmundsson, varabæjarfulltrúi, Sturla Sær Erlendsson, varabæjarfulltrúi, Hreiðar Stefánsson, formaður menningarmálanefndar, Örn Jónasson, formaður umhverfisnefndar, Dóra Lind Pálmarsdóttir, nefndarmaður í skipulagsnefnd, Ólöf A. Þórðardóttir, formaður þróunar- og ferðamálanefndar, Fjalar Freyr Einarsson nefndarmaður í fjölskyldunefnd, Gréta Salóme Stefánsdóttir, varamaður í menningarmálanefnd, Svala Árnadóttir, nefndarmaður í menningarmálanefnd, Herdís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, Guðjón Magnússon, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ.
Tengdar fréttir Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47
Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59
Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52
Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17
Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40