Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 22:00 Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri. Föndur Mest lesið Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Líta á jólagjöfina sem umbun Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól
Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri.
Föndur Mest lesið Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Líta á jólagjöfina sem umbun Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól