Að sögn lögreglu eru um átta hundruð manns saman komnir á Austurvelli.
Illugi Jökulsson og Bragi Páll Sigurðsson, höfundur greinarinnar Ísland er ónýtt, flytja ávörp. Hemúllinn verður á staðnum og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir stýrir fundi.
Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér.
angry icelanders in front of parliament #jæja pic.twitter.com/S9NKBG29S2
— sarah (@averrer) November 17, 2014
#occupy #Reykjavik #Austurvöllur http://t.co/54ODgfA03l
— Alda Sigmundsdóttir (@aldakalda) November 17, 2014
#austurvöllur því miður er það þannig @ Austurvöllur http://t.co/osJJkLwS99
— G. Pétur Matthíasson (@gpetur) November 17, 2014