Nokia með nýja Android spjaldtölvu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 13:05 Finnska fyrirtækið Nokia hefur svipt hulunni af nýjustu græju fyrirtækisins sem er jafnframt sú fyrsta eftir að Microsoft keypti símahluta þess. Nokia hefur horfið frá notkun á Windows stýrikerfinu en nýja græjan er spjaldtölva sem keyrir á Android. Tölvan, sem heitir N1 tablet, er sláandi lík iPad Mini tölvunni frá Apple en hún er allt í senn ódýrari, léttari og þynnri. Það sem mest athygli vekur er hinsvegar USB tengið neðst á tölvunni sem er svokallað USB Type-C. N1 spjaldtölvan er búin 2.4GHz quad-core Intel Atom Z3580 örgjörva, 2GB af RAM, og 32GB af geymsluplássi. Auk þess er hún með 8 megapixla myndavél á bakhliðinni og 5 megapixla myndavél að framan. Tækni Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Finnska fyrirtækið Nokia hefur svipt hulunni af nýjustu græju fyrirtækisins sem er jafnframt sú fyrsta eftir að Microsoft keypti símahluta þess. Nokia hefur horfið frá notkun á Windows stýrikerfinu en nýja græjan er spjaldtölva sem keyrir á Android. Tölvan, sem heitir N1 tablet, er sláandi lík iPad Mini tölvunni frá Apple en hún er allt í senn ódýrari, léttari og þynnri. Það sem mest athygli vekur er hinsvegar USB tengið neðst á tölvunni sem er svokallað USB Type-C. N1 spjaldtölvan er búin 2.4GHz quad-core Intel Atom Z3580 örgjörva, 2GB af RAM, og 32GB af geymsluplássi. Auk þess er hún með 8 megapixla myndavél á bakhliðinni og 5 megapixla myndavél að framan.
Tækni Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira